Trump-vinsćldir, falsfréttir og menningarstríđ

Venja er ađ nýkjörnir forsetar Bandaríkjanna njóti vafans og fái starfsfriđ fyrstu ţrjá til sex mánuđi í embćtti. Trump fékk enga brúđkaupsdaga. Ástćđan er ađ í Bandaríkjunum geisar menningarstríđ.

Í megindráttum stendur menningarstríđiđ á milli tveggja fylkinga, sem ţó eru innbyrđis giska fjölskrúđugar; frjálslyndir vinstrimenn annars vegar og hins vegar íhaldsmenn. Ţeir fyrrnefndu eru hallir undir fjölmenningu, alţjóđahyggju og ađ Bandaríkin heyji stríđ á fjarlćgum slóđum í nafni hugsjóna. Íhaldsmenn hafna fjölmenningu, eru tortryggnir á alţjóđavćđingu og velja raunsći í stađ hugsjóna í stríđsrekstri.

Strax viđ kosningasigur Trump, sem var óvćntur, gerđu fjölmiđlar ţví skóna ađ Rússar stćđu ađ baki og/eđa ađ önnur brögđ vćru í tafli.

Falsfréttaiđnađurinn, sem BBC segir viđvarandi plágu, heldur á lofti hverskyns samsćriskenningum um ađ Trump sé án umbođs og í raun landráđamađur - leiksoppur Pútín Rússlandsforseta.

Međalvinsćldir Bandaríkjaforseta eru 55 prósent. George Bush eldri mćldist međ 29 prósent vinsćldir 1992. Í ljósi kringumstćđna er Trump í ţokkalegum málum međ 36 prósent.

 


mbl.is Minnstu vinsćldir Bandaríkjaforseta í 70 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íhaldsmađur plokkar í sundur Rússahatriđ

Rússlandi er líkt viđ Ţýskaland undir nasisma og Pútín Rússlandsforseta viđ Hitler í bandarískri stjórnmálaumrćđu.

Íhaldsmađurinn og fyrrum forsetaframbjóđandi, Patrick J. Buchanan, greinir Rússahatriđ og kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ hvorki sé ástćđa ađ óttast Rússa né séu ţeir óvinir Bandaríkjanna. Rússar eru náttúrulegir bandamenn vestrćnna ríkja, segir Buchanan.

Kjarninn í greiningu Buchanan er ađ Rússland undir Pútín líkist keisaradćminu fyrir daga Sovétríkjanna. Rússland, líkt og Bandaríkin og önnur ríki, eigi lögmćta öryggishagsmuni. Út frá ţeim forsendum sé hćgt ađ vinna međ Rússum sem eru hluti vestrćnnar menningar.

Ef Rússahatriđ rćđur ferđinni í utanríkisstefnu Bandaríkjanna og ţađ leiđi til stríđs eru stjórnvöld í Washington engu betri en fávísu stríđsćsingamennirnir sem hófu fyrri heimsstyrjöld 1914, segir íhaldsmađurinn Buchanan.


Bloggfćrslur 17. júlí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband