Costco og kaupfélagavćđing

Costco er kaupfélag í ţeim skilningi ađ mađur kaupir sér ađild ađ versluninni, borgar eitthvađ um 4000 kr. árgjald.

Nú ţegar íslensku olíufélögin og smásalar, Olís og Hagkaup/Bónus annars vegar og hins vegar Krónan/Elko og N1, sameinast má spyrja hvort kaupfélagavćđingin haldi áfram.

Olíufélögin hafa gefiđ út kort til viđskiptavina sinna og tengt ţau greiđslukortum. Međ félagskortum fćst afsláttur af eldsneyti. Lítiđ mál er ađ útfćra ţessi kort sem kaupfélagskort.

Á hinn bóginn er ekki líklegt ađ íslensku kaupfélögin ţori í bráđ ađ innheimta félagsgjöld. Verđlagningin hjá ţeim er ekki samkeppnisfćr viđ Costco.


mbl.is Viđbrögđ viđ aukinni samkeppni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trump og ekki-glćpurinn

Forseti Bandaríkjanna er ćđsti handhafi framkvćmdavaldsins og getur sem slíkur látiđ rannsaka einstaklinga fyrir meint lögbrot - eđa fyrirskipađ ađ rannsókn skuli hćtt.

Alan M. Dershowitz, einn ţekktasti lögfrćđingur Bandaríkjanna, segir vitnisburđ fyrrum forstjóra FBI stađfesta löngu ţekkta stađreynd. Bandaríkjaforsetar frá Adams til Obama hafa fyrirskipađ rannsóknir á meintum lögbrotum einstaklinga.

Jafnvel harđir andstćđingar Trump, t.d. á útgáfunni New Republic, eru miđur sín yfir hve léttvćgur vitnisburđur fyrrum forstjóra FBI er í herförinni gegn Trump. New Republic segir frá skođanaskiptum John McCain, sem vill Trump feigan í embćtti, og Comey og spyr hvađ öldungurinn var ađ fara.

En, auđvitađ, í pólitík ţarf ekki glćp til ađ vera flćmdur úr embćtti.


mbl.is Trump rýfur ţögnina á Twitter
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brexit tekur langan tíma, skoska hćttan liđin hjá

Minnihlutastjórn Íhaldsflokksins, fremur en Verkamannaflokksins, mun leiđa viđrćđur Breta um úrsögn úr Evrópusambandinu. Viđrćđurnar munu taka lengri tíma en áćtlađ var, nćr fimm árum en tveim.

Ţjóđernissinnar í Skotlandi guldu afhrođ í ţingkosningunum í gćr. Hugmyndir ţeirra um sambandsslit viđ England og innganga Skotlands í Evrópusambandiđ eru ţar međ út af borđinu.

Brexit-viđrćđurnar munu leiđa fram áherslumun á milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins. Á grunni ţeirra verđur kosiđ á ný, kannski eftir hálft annađ ár eđa tvö.

 


mbl.is Verđur kosiđ aftur í Bretlandi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband