Mađurinn eldist um 100 ţúsund ár

Taliđ var ađ uppruna mannkyns, homo sapiens, mćtti rekja til Austur-Afríku fyrir um 200 ţúsund árum. Nýr fornleifafundur í Marokkó gefur til kynna ađ ţar hafi spásserađ homo sapiens fyrir um 300 ţúsund árum.

Marokkó er viđ Miđjarđarhaf og ţessi fundur rennir stođum undir kenningu um ađ Miđjarđarhafiđ sé vagga mannkyns. Fornleifafundir í Búlgaríu og Grikkland fćrđu sameiginlegan forföđur okkar og apa norđur fyrir Miđjarđarhaf.

Spennandi tímar í leitinni ađ uppruna mannsins.


Trúarstríđ múslíma frá 1979

Tvćr megingreinar múslíma eru súnní og shíta. Öflugasta súnna-ríkiđ er Sádía-Arabía en Íran er fremsta ríki shíta. Áriđ 1979 varđ Íran trúarríki, ţegar keisaranum var steypt af stóli og Kohmeini erkiklerkur tók viđ völdum.

Sama ár, 1979, sölsađi Saddam Hussein undir sig öll völd í Írak. Hussein var veraldlegur súnni. Fyrsta Persaflólastríđiđ hóft strax áriđ eftir og ţar stríddu Íranir og Írakar í átta ár. Líklega féllu um milljón manns í stríđinu.

Eftir 1979 er nćr samfelldur ófriđur í miđausturlöndum. Annađ Persaflóastríđi stendur 1990-1991 ţar sem Írak réđst inn í Kuwait en Bandaríkin frelsuđu smáríkiđ. Ţriđja Persaflóastríđiđ, stunda kallađ gleymda stríđiđ, voru alţjóđlegar efnahagsţvinganir gagnvart Íran, en taliđ er ađ ţćr hafi kostađ 700 ţúsund mannslíf.

Fjórđa Persaflóastríđ hófst međ innrás Bandaríkjanna í Írak 2003 og telst lokiđ 2011, ţótt bandarískar hersveitir séu enn í landinu.

Írak er núna shíta-ríki, eftir fall Hussein 2003, sem stjórnađi shíta-meirihlutanum međ ógnarstjórn. Stóru súnna-ríkin Sádí-Arabía og Tyrkland eru ekki kát međ aukinn styrk shíta.

Og ţá er komiđ ađ fimmta Persaflóastríđinu, borgarastyrjöldinni í Sýrlandi, sem hófst 2011. Assad forseti er hluti af shíta-fylkingunni en súnna-ríkin vilja hann feigan. Ef Assad heldur velli, međ stuđningi Írana, er kominn fleygur shíta ríkja, Íran-Írak-Sýrland, frá landamćrunum viđ Afganistan/Pakistan til Miđjarđarhafs. Súnnum er ţađ ţvert um geđ, eins og nćrri má geta.

Trúarstríđ múslíma er tveggja ţátta. Í fyrsta lagi er ţađ milli súnna og shíta. Í öđru lagi stafar ţađ af vangetu múslíma ađ brjóta af sér hlekki trúarinnar. Á međan trúarsannfćringin leikur lausum hala í stjórnmálum verđur enginn friđur. Múslímatrú er frá upphafi á sjöundu öld samfelld saga ofbeldis og ófriđar.

Múslímaríkin fyrir botni Miđjarđarhafs fengu framhaldslíf á seinni hluta síđustu aldar sökum ţess ađ ţau sátu á olíubirgđum. Ţau gátu keypt sig frá vandrćđum viđ ađ ađlaga sig nútímanum međ olíuauđ. En ţađ er ekki hćgt lengur, olíufatiđ kostar 50 dollara, en var áđur í 100 dollurum. Minni eftirspurn og ný tćkni, bergbrot, gerir múslímaríkin hlutfallslega fátćkari.

Og ţegar fátćkt og vandrćđi viđ ađ ađlagast nútímanum fara saman verđur ófriđur. Í Evrópusögunni eru nćrtćk dćmi um 30 ára stríđiđ á 17. öld og frönsku byltinguna í lok 18. aldar. Rússneska byltingin 1917 var af sömu rót.

Trúarstríđ eru sérstaklega slćm sökum ţess ađ deiluađilar láta sér í léttu rúmi liggja ađ ófriđurinn skapi helvíti á jörđu enda bíđur ţeirra sjálft himnaríkiđ.


mbl.is Tólf látnir og 39 sćrđir í Íran
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Styrmir: nýr hćgrikrataflokkur

Nýr hćgrikrataflokkur Samfylkingar, Viđreisnar og Bjartar framtíđar gćti veriđ í burđarliđnum, samkvćmt Styrmi Gunnarssyni fyrrum ritstjóra Morgunblađsins.

Félagsmálaráđherra, viđreisnarmađurinn Ţorsteinn Víglundsson, gerđi Árna Pál, fyrrum formann Samfylkingar, ađ formanni stjórnar Tryggingastofnunar. Árni Páll leggur ţađ í vana ađ sćkja fé í opinbera sjóđi ţegar skotsilfriđ er knappt.

Ţá gera ráđherrar Viđreisnar/Bjartar framtíđar gćlur viđ Dag borgarstjóra vinstrimanna í Reykjavík í upptakti kosninga nćsta vor.

Frambođin ţrjú eiga sameinginlegt ađ vera fylgislaus en međ marga munna ađ metta. Stundum ţarf ađ leggja í púkk. Kannski tekst Samfylkingu, Viđreisn og Bjartri framtíđ ađ gera lítiđ úr engu.


Bloggfćrslur 7. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband