Pútín, Trump og heimsmynd frjálslyndra

Hlýnun jarđar er sérstakt áhugamál frjálslyndra. Íhaldsmenn eru tortryggnari á rökin fyrir manngerđri hlýnun, ţótt fćstir neiti henni enda ekki hćgt ađ rökrćđa viđ hitamćla.

Og hvern finnur Trump sem bandamann í viđspyrnu gegn ađgerđum vegna hlýnunar? Jú, Pútín Rússlandsforseta. Hvorugir gera sér dćlt viđ frjálslyndiđ.

Ţeir frjálslyndu óttast fátt meira en bandalag forseta Bandaríkjanna og Rússlands. Heil heimsmynd er í húfi.


mbl.is Hvetur ríki heims til ađ vinna međ Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Finnur, frelsiđ og verslunarmafían

Finnur Árnason forstjóri Hagkaupa/Bónus lćtur hóta birgjum ađ selji ţeir Costo vörur missi ţeir hillupláss í Hagkaupum/Bónus, segir Viđskiptablađiđ. Finnur ţessi er ţekktur talsmađur viđskiptafrelsis.

Hótanir gagnvart birgjum er vinnuađferđ mafíunnar, sem telur sig eiga einkarétt á ađ féfletta almenning. Costo er ekki hluti af verslunarmafíunni og ţví eru viđbrögđin harkaleg.

Viđskiptafrelsi verslunarmafíunnar gengur út á ađ halda í fyrirkomulag fákeppni, sem er annađ orđalag yfir samsćri gegn neytendum.


Bloggfćrslur 2. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband