Takk Ísland, takk fullveldi

Ástćđan fyrir ţví ađ Ísland gat veitt Eystrasaltsríkjunum stuđning til sjálfstćđis er ađ viđ erum fullvalda ţjóđríki.

Án fullveldis hefđi Ísland hvorki getađ hreyft legg né liđ til stuđnings smáţjóđunum sem vildu losna undan ríkjasasambandi viđ voldugan nágranna.

Fullveldiđ er verđmćti sem er ekki metiđ til fulls fyrr en ţađ tapast.

 


mbl.is Litháar segja „takk Ísland“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 18. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband