Opinberar persónur, einkalíf og fjölmiđlar

Opinberar persónur, ţ.e. ţeir sem eru áberandi í samfélaginu vegna ţjóđfélagsstöđu eđa áhrifavalds, njóta minni verndar fyrir einkalíf sitt í fjölmiđlaumrćđu, samkvćmt dómavenju bćđi hér heima og í vestrćnum ríkjum.

Í máli DV-manna, vegna umfjöllunar ţeirra um málefni Sigurplasts og stjórnarmanns ţar, er tekist á um hvort háskólakennarinn í málinu sé opinber persóna eđa ekki. 

Íslenskir dómstólar litu svo á ađ háskólakennarinn vćri ekki opinber persónu en Mannréttindadómstóllinn er ósammála, sjá grein 53. í dómnum.

Á liđnum árum gerist ţađ reglulega ađ í meiđyrđamálum veitir Mannréttindadómstóllinn meiri svigrúm til ađ fjalla um og gagnrýna menn og málefni en íslenskir dómstólar.


mbl.is Braut gegn blađamönnum DV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţingnefnd rannsaki Jón Baldvin og EES-samninginn

EES-samningurinn var seldur Íslendingum um miđjan síđasta áratug liđinnar aldar undir formerkjunum ađ Ísland hafđi fengiđ ,,allt fyrir ekkert." Helsti sölumađurinn var Jón Baldvin Hannibalsson ţáv. utanríkisráđherra.

Heimssýn rýnir í nýleg orđ Jóns Baldvins ţar sem hann viđurkennir fals og óheilindi í pólitíkinni í kringum EES-samninginn. Orđ Jóns Baldvins núna

EES-samningurinn hefur reynst vera mun langlífari en viđ, sem ađ honum stóđum í upphafi, gerđum ráđ fyrir. Í okkar hugum var hann brúarsmíđ, sem átti ađ brúa bil í sögulegri ţróun, sem viđ gerđum ráđ fyrir, ađ yrđi skammvinnt.

eru viđurkenning á falsinu. EES-samningurinn átti ađ vera áfangi á leiđ Íslands inn í Evrópusambandinu. Ţeir sem sáu í gegnum falsiđ á sínum tíma, t.d. Haukur Helgason, voru kveđnir í kútinn međ fagurgala Jóns Baldvins og ESB-sinna.

Alţingi ćtti ađ rannsaka tilurđ EES-samningsins. Ekki til ađ finna ţar saknćmt athćfi heldur til ađ draga fram hvernig stađiđ er ađ opinberri umrćđu og ákvarđanatöku um lífshagsmuni ţjóđarinnar.

Jón Baldvin má eiga ţađ ađ á efri árum verđur hann hreinskilnari og skýrari í hugsun en hann var sem ungur ráđherra. Hann efast í seinni tíđ um skynsemi ţess ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ: ,,Evrópusambandiđ er nú um stundir í tilvistarkreppu, sem ekki er séđ fyrir endann á. Ţađ er ţví ekki í stakk búiđ til ađ taka viđ nýjum ađildarríkjum í náinni framtíđ," skrifar hann.

EES-samningurinn er á fallandi fćti. Til ađ undirbúa okkur undir óhjákvćmilega endurskođun á samskiptum viđ Evrópusambandiđ ćtti ađ brjóta til mergjar tilurđ samningsins sem kynntur var sem ,,allt fyrir ekkert" en var í reynd samningsúlfur í sauđagćru. Markmiđiđ var ađ innlima Ísland í Evrópusambandiđ. Viđ verđum ađ lćra af reynslunni.


Ónýt ríki múslíma; valdavinátta Pútín og Trump

Pólitísk menning múslíma miđausturlöndum setur ţjóđríkiđ ekki í öndvegi líkt og tíđkast á vesturlöndum síđustu 200 ár eđa svo. Lýđrćđi, ađ ekki sé talađ um jafnrétti, er framandi hugtak í trúarmenningu múslíma.

Seinni hluta síđustu aldar skópu sterkir leiđtogar stöđugleika í ríkjum miđausturlanda: Gadaffi í Líbýu, Hussein í Írak og Assad-feđgar í Sýrlandi. Sádí-Arabía er ćttarríki Sáda. Íran kastađi af sér veraldlegum keisara og tók upp múslímskt klerkarćđi. Jafnvel Tyrkland snýr baki viđ lýđrćđinu.

Innrás Bandaríkjanna í Írak 2003 skók undirstöđur margra ríkja í heimshlutanum. Um tíma, í kringum 2010, var talađ um arabíska lýđrćđisvoriđ, en ţađ var tálsýn. Blóđugt uppgjör trúarflokka og ćttbálka leyfđi ekkert lýđrćđi.

Ţrjú ríki eru ónýt. Líbýa, Sýrland og Írak auk smáríkisins Jemen. Önnur standa veikt, t.d. Sádí-Arabía. Tyrkland er í umbrotaferli undir forystu Erdogan forseta.

Tillaga stjórnvalda Pútín Rússlandsforseta og stjórnar Trump í Bandaríkjunum um ,,örugg svćđi" í Sýrland eru fyrstu drög ađ sniđmáti fyrir nýtt ríkjafyrirkomulag í miđausturlöndum. Grófu línurnar í síđnýlendustefnu stórveldanna: Rússar eru í bandalagi međ shíta-múslímum í Íran, Írak og Sýrlandi en Bandaríkin styđja súnnaríkin Sádí-Arabíu og Tyrkland. Kúrdar eru ţar á milli.

Valdavinátta Pútín og Trump er helsta von almennings í miđausturlöndum um friđ í heimshlutanum. En ţađ er langt ferli framundan. Spámađurinn frá Mekka gerir ekki ráđ fyrir ađ ađrir en múslímar ráđi sínum málum, markmiđiđ er jú guđsríki á jörđu. Endurskođun á trúarmenningu múslíma er forsenda friđar. Og slík endurskođun tekur nokkrar kynslóđir.

 


mbl.is Pútín og Trump sammála um örugg svćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. maí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband