Auglýsingasalinn og fréttamađurinn

Athugasemd Eiríks Jónssonar um Kastljósviđtal RÚV viđ Ólaf Ólafsson auđmenn lýtur ađ hćfi fréttamanna til ađ gegna skyldum sínum.

Fréttamenn, ekki síst RÚV-arar, gefa sig út fyrir ađ vera fulltrúar almennings og hafnir yfir hagsmunaárekstra.

Á fjölmiđlum er almenn regla ađ ađskilja auglýsingadeildir og ritstjórn. Ástćđan er auglýsingafólk selur fjársterkum ađilum ađgang ađ almenningi á međan hlutverk ritstjórna er ađ veita ţeim fjársterku ađhald, t.d. međ gagnrýnni umfjöllun.

Í samskiptum auđmanna viđ fjölmiđla er alţekkt ađ keyptar séu auglýsingar sem birtast í formi frétta. Og fréttaauglýsingin er ekki endilega keypt á ţeim miđli ţar sem hún birtist.


Styttra nám, sjálfrćđi og hótel mamma

Síđustu áratugi hefur námsárum unglinga fjölgađ. Um miđja síđustu öld fór ungt fólk á vinnumarkađinn í kringum 16 ára, sem ţá var sjálfrćđisaldurinn. Í dag byrjar fólk ađ vinna heilsársstörf í kringum 25 ára aldur en fćr sjálfrćđi 18 ára.

Heilsársstarf og ađ stofna heimili helst í hendur. Fćstir stofna til heimilis áđur en ţeir eru komnir í launađ starf. Tímabiliđ frá sjálfrćđi til eigin heimilis er kallađ vistin á hótel mömmu.

Stytting náms til stúdentsprófs um eitt ár og fyrirsjáanleg stytting iđnnáms gćti veriđ vísbending um ađ ţróun síđustu áratuga, ţar sem ungt fólk dvelur ć lengur í foreldrahúsum, sé ađ snúast viđ.

Tvćr ađrar breytur í menntakerfi og á vinnumarkađi gćtu haft áhrif í sömu átt. Sú fyrri er ađ konur fremur en karlar sćkja í háskólanám. Hlutfall kvenna og karla í háskólum stefnir í ađ verđa 60-40, konum í vil. Seinni breytan er ađ nám er ekki jafn mikiđ metiđ til launa og áđur á vinnumarkađi. Háskólapróf gefur ekki sama forskot og áđur til launa, miđađ viđ ţá sem fara ekki í háskóla.

Stúlkur eru bráđgerđari en drengir og fyrr tilbúnar ađ yfirgefa hreiđriđ, hótel mömmu. Dćmigert heimilishald ungs fólks gćti orđiđ ţetta: stúlkan er í háskólanámi og elur börn en drengurinn hćttir um tvítugt i skóla og verđur fyrirvinna.

 


mbl.is Hugmyndir uppi um ađ stytta iđnnám í ţrjú ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 18. maí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband