Mistökin viđ fall Sovétríkjanna

Sovétríkin féllu 1991 og ţar međ lauk samkeppni kommúnistaríkja viđ vestrćn lýđrćđisríki, sem kennt er viđ kalda stríđiđ.

Rússum átti ađ bjóđa ađild ađ nýju alţjóđakerfi er leysti af hólmi vígbúnađarkapphlaup risaveldanna, segir í Guardian.

Vinátta forseta Bandaríkjanna og Sovétríkjanna var fyrir hendi, eins og kemur fram í síđasta símtali ţeirra. Ađstćđur í alţjóđasamskiptum voru jákvćđar.

En ţróunin varđ önnur. Sterk öfl í Bandaríkjunum telja Rússland höfuđóvin. Evrópusambandiđ er meira og minna á sama máli.

Samfelld útţensla Nató í austurátt er birtingarmynd andstöđunnar. Nú stendur til ađ Svartfjallaland verđi Nató-ríki. Ađeins til ađ sýna Rússum í tvo heimana, segir bandaríski ţingmađurinn Rand Paul og mótmćlir hástöfum. En ţađ kemur fyrir lítiđ.

Ef ekki vćri fyrir mistökin eftir fall Sovétríkjanna vćri til muna friđsćlla í heiminum í dag. 


mbl.is Flynn talar gegn friđhelgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afmenntun karla er bannorđ í umrćđunni

Rúmlega 19 ţúsund nemendur eru skráđir í nám á háskólastigi. Hlutfall kvenna er 63% en karla ađeins 37%, samkvćmt Hagstofu. Engin umrćđa er um ţá stađreynd ađ karlar eru á stórflótta frá háskólanámi.

Konur eru 80 prósent kennara í grunn- og framhaldsskólum. Samt er haldiđ í úrelta ímynd um ađ konur séu fórnarlömb.

Helsta ástćđan fyrir yfirvofandi kennaraskorti er ađ karlar snúa baki viđ háskólanámi. En enginn ţorir ađ taka umrćđuna um afmenntun karla.


mbl.is Komiđ verđi í veg fyrir kennaraskort
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 31. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband