RÚV og tjáningarfrelsiđ

Fyrsta frétt Sjónvarps-RÚV í kvöld var óđur til frjálsrar tjáningar. RÚV sjálft og fréttamenn ţar á bć eru á hinn bóginn ekki hrifnir af tjáningarfrelsinu ţegar ţađ er nýtt til ađ gagnrýna fréttastofuna á Efstaleiti.

Fréttamađur RÚV og lögmađur stofnunarinnar stefndu bloggara fyrir ćrumeiđingar ţegar falsfrétt var gagnrýnd. Bloggari var sýknađur í hérađsdómi en áfram héldu RÚV-liđar og áfrýjuđu til hćstaréttar. Ţađ fór á sömu leiđ.

En núna er RÚV sem sagt besti vinur tjáningarfrelsisins.


mbl.is Fimmta áminningin til Hćstaréttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ljóđ, tíst og vald

Gunnar Thoroddsen forsćtisráđherra lćrđi ljóđ til ađ hafa á hrađbergi í orrahríđ stjórnmálanna. Oft tókst snilldarlega til: ,,Sálarskip mitt fer hallt á hliđ..." er fyrsta ljóđlínan í kvćđi Bólu-Hjálmars sem Gunnar fór međ á ţingi 1979 til ađ lýsa vinstristjórn.

Donald Trump lćrir hvorki ljóđ né hrćrist hann í heimi fagurbókmennta. Trump tístir.

Miđlarnir klćđa valdinu misvel, ljóđiđ og tístiđ.


mbl.is „Twitter er frábćrt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tjáningarfrelsiđ víkkađ

Til skamms tíma mátti í íslenskum rétti viđhafa hvađa ummćli sem er um mann og annan, nema ţađ mátti ekki saka neinn um lögbrot.

Mannréttindadómstóll Evrópu víkkar tjáningarfrelsiđ ađ ţessu leyti og telur leyfilegt ađ bera á borđ ásakanir um alvarleg lögbrot nafngreindra einstaklinga.

,,Opinberir einstaklingar" eru ţeir kallađir sem eru í valdastöđu og eiga ađ ţola ágengari, ađ ekki sé sagt ósvífnari, umfjöllun en almenningur.


mbl.is Hćstiréttur braut gegn tjáningafrelsinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Foringjalýđrćđi - Rutte tók Trump á Wilders

Sitjandi forsćtisráđherra Hollands efndi til átaka viđ múslímaforingjann í Tyrklandi, Erdogan forseta, síđustu vikuna fyrir kosningarnar og sópađi til sín fylgi.

Rutte sýndi sig meiri foringja hollensku ţjóđarinnar en Geert Wilders leiđtogi Frelsisflokksins og fékk sína umbun. Foringjalýđrćđi er vaxandi fyrirbrigđi í stjórnmálum. Ţađ er eftirspurn eftir átökum, ekki hugmyndum.

En auđvitađ tapađi popúlisminn...


mbl.is „Popúlismanum hafnađ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband