Trump vill friđsamleg samskipti viđ Rússa

Í forsetatíđ Obama voru samskipti Bandaríkjanna og Rússlands í anda kalda stríđsins. Trump forseti vill bćta samskiptin. Rússland er eđlilegur bandamađur í baráttunni viđ hryđjuverkaógn múslíma.

Afstađa Trump er byggđ á raunsći en hatursmenn Rússlands eru haldnir kaldastríđsţráhyggju. Ţeir réđu ferđinni í forsetatíđ Obama.

Spurningin er hvort raunsći eđa ţráhyggja ráđi enn ferđinni í Washington.

 


mbl.is Segist virđa „morđingjann“ Pútín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđćriskreppan

Í landinu er góđćri međ síhćkkandi kaupmćtti, engu atvinnuleysi og lágri verđbólgu. Samt er kreppa á vinnumarkađi. Hvers vegna?

Jú, í góđćri ţykir sjálfsagt ađ gera kröfur byggđar á framhaldi góđćris, sem allir vita ţó ađ lýkur međ hallćri.

Ţá fáum viđ hallćrisvöxt sem byggir á hörđum efnahagsstćrđum.

Tímabiliđ á milli góđćriskreppu og hallćrisvaxtar má kenna viđ frođu ţegar deilt er um ímynduđ verđmćti. Viđ erum núna á frođutíma.


mbl.is Bjarni: Ţróa ţarf leiđir til ađ komast úr öngstrćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinsćlll fasisti í vondum heimi

Trump er vinsćll, annars vćri hann ekki forseti. Fleiri Bandaríkjamenn styđja múslímabanniđ en eru á móti. Vinstriútgáfan Guardian birtir grein sem útskýrir vinsćldir Trump.

Samkvćmt greininni er Trump vinsćll vegna ţess ađ hann talar fyrir milljónir Bandaríkjamanna sem urđu útundan í alţjóđavćđingu síđustu áratuga. Elítan fitnađi eins og púkinn á fjósabitanum en almenningur var skilinn eftir í skítalífi lágra launa og eiturlyfja.

Styrmir Gunnarsson rekur samhengi uppreisnarinnar sem Trump leiđir og vísar í bandaríska stjórnmálaumrćđu liđinna ára. Borđiđ var dekkađ fyrir mann eins og Trump.

Andstćđingar Trump í elítunni og á fjölmiđlum reita hár sitt í örvćntingu yfir vinsćldum forsetans. Nćrtćkara vćri ađ grafast fyrir um ástćđur vinsćldanna. En ţađ er miklu einfaldara ađ sýna Bandaríkjaforseta afhöfđa Frelsisstyttuna.


mbl.is Trump međ höfuđ Frelsisstyttunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband