Áfengisflokkurinn á alţingi og ţjóđin

Áfengisflokkurinn bauđ ekki fram í ţingkosningum 29. október. Ekkert frambođ bauđ fram undir ţeim merkjum ađ áfengi skyldi í hillur matvöruverslana. En fáum vikum síđar er sprottinn upp áfengisflokkur á alţingi sem ţvert gegn viđurkenndri stefnu vill breyta lögum sem varđa lýđheilsu.

Birgitta Jónsdóttir afhjúpar tvískinnung stjórnmálaflokka, sem eru á framfćri ríkisins ađ bjóđa fram valkosti í pólitík, en ţykist enga hafa í brýnu samfélagslegu álitamáli, ţ.e. hvort horfiđ skuli frá hefđbundinni stefnu um áfengissölu.

Ţađ er ekki bođlegt ađ stjórnmálaflokkar feli sig á bakviđ stefnuleysi og leyfi einstökum ţingmönnum ađ efna til meirihlutasamstarfs um áhugamál sín.

Tillaga Birgittu um ţjóđaratkvćđi er skárri kostur en ađ áfengisflokkur sem enginn kaus komist upp međ ađ ráđa ferđinni í stefnu ríkisvaldsins í lýđheilsumálum.


mbl.is Vill ţjóđaratkvćđi um áfengisfrumvarpiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB fćr nýjan óvin: Trump í stađ Pútín

Evrópusambandiđ er valdakerfi sem stendur ekki undir sér. Til ađ halda lífi í sambandinu reyna embćttismenn í Brussel ađ gera forseta Bandaríkjanna ađ óvini sínum. Áđur ţjónađi Pútín Rússlandsforseti ţessu hlutverki.

Ţýska útgáfan Die Welt segir Evrópusambandiđ hafa ţjónađ sínu hlutverki. Rómantísk viđhorf ESB-sinna blindi sýn ađ harđan veruleika: ESB er í andarslitum.

Hvorki Trump né Pútín grafa undan ESB. Ábyrgđin er alfariđ Evrópusambandsins, sem fćrđist í fang ađ skapa Stór-Evrópu án umbođs frá almenningi ţeirra ţjóđríkja sem mynda sambandiđ.

 


mbl.is Mega ekki falla fyrir kćnskubrögđum Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Áfengi og falsrökin um hlutverk ríkisins

Áfengi í matvörubúđir er tilrćđi gegn lýđheilsu almennings. Ţetta vita flutningsmenn frumvarps um máliđ og leggja til aukiđ fé í ,,forvarnir gegn óhóflegri áfengisneyslu."

Ţingmennirnir sjá enga mótsögn í ţví ađ ríkiđ í einn stađ auki ađgengi ađ áfengi en í annan stađ stundi áróđur gegn aukinni neyslu. Ef sama röksemdafćrsla er flutt á önnur sviđ samfélagsins sést hve hún er veruleikafirrt.

Ef til dćmis leyfilegur hámarkshrađi yrđi hćkkađur úr 80 km í 120 km veit hvert mannsbarn ađ slysatíđni ykist. Engu breytti ţótt fé í umferđafrćđslu yrđi aukiđ; slysum myndi samt fjölga. Rökin halda ekki vatni.

Áfengi í matvörubúđir er sagt nauđsynlegt vegna ţess ađ ríkiđ eigi ekki ađ stunda smásöluverslun eru önnur rök ţigmannanna. Segir hver? Hvers vegna á ríkiđ ađ stunda rekstur á sviđi heilbrigđisţjónustu en láta einkaađila um ađ ađ auka stórlega á ţann vanda sem viđ er ađ glíma - ţ.e. óhóflega áfengisneyslu?

Venjur og hefđir helga hlutverk ríkisins. Viđ búum t.a.m. ađ ţeirri hefđ ađ ströng lög eru um sölu og međferđ skotvopna. Enginn kvartar undan ţeim lögum. Ţó er skotfimi viđurkennd íţrótt sem stćlir atgervi og einbeitingu ţeirra sem hana stunda. Allir vita ađ aukiđ ađgengi ađ skotvopnum ylli samfélaginu tjóni. Ţess vegna eru lögin ströng og takmarka vopnaeign.

Áfengisneysla er hvorki íţrótt né bćtir hún lýđheilsu. Áfengi er löglegt vímuefni sem ber ađ međhöndla af ítrustu varkárni. Ef alţingi samţykkti áfengi í matvörubúđir vćri ţađ tilrćđi gegn almannahagsmunum.

 

 


mbl.is Leggja áfengisfrumvarpiđ fram aftur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband