RÚV-atlagan ađ hćstarétti

Skúli Magnússon formađur Dómarafélags Íslands segir RÚV hafa stađiđ fyrir ,,ţaulskipulagđri ađgerđ" gegn hćstarétti og stjórnskipum landsins fyrir ári. Rétt er ađ rifja upp helstu málsatvik hćstaréttarupplaups RÚV fyrir ári:

Síđdegis á mánudag kynntu ritstjórar Kastljóss, Ţóra Arnórsdóttir og Helgi Seljan, skandal kvöldsins, um spillingu í hćstarétti, hornsteini réttarkerfisins.

Spilađ var á tilfinningar öfundar og tortryggni í fréttinni: Markús Sigurbjörnsson, hćstaréttardómari og forseti Hćstaréttar, átti hlutabréf fyrir tugi milljóna í Glitni banka á árunum fyrir hrun. Bréfin seldi hann međ miklum hagnađi áriđ 2007. Dómarar viđ Hćstarétt eru ćviráđnir og laun ţeirra međ ţví hćsta sem gerist hjá hinu opinbera til ađ tryggja sjálfstćđi ţeirra.

Eins og til var ćtlast tóku ađrir fjölmiđlar undir, sérstaklega 365-miđlar Jóns Ásgeirs Jóhannesson, sem er fastakúnni hjá dómskerfinu, bćđi fyrir og eftir hrun. Gamalkunnugt stef frá tímum síđustu ríkisstjórnar vinstrimanna, um ónýta Ísland, var komiđ međ nýtt viđlag: hćstiréttur er líka gerspilltur.

RÚV er ábyrgđarlaus fjölmiđill, eins og dćmin sanna.

 

 

 
 
 
 
 

Vg: Varaformađur óskar friđar, Sóley bođar ófriđ

Varaformađur Vinstri grćnna vonast eftir friđi fyrir nýja ríkisstjórn undir forystu flokksins. Sóley Tómasdóttir fyrirverandi borgarfulltrúi Vinstri grćnna efnir á hinn bóginn til ófriđar međ ţví ađ tortryggja smćstu atriđi og biđja um liđstyrk fjölmiđla ađ gera úlfalda úr mýflugu.

Vísir segir frá tísti Sóleyjar ţar sem hún furđar sig á ţví ađ Katrín Jakobsdóttir hafi ekki skrifađ undir áskoranir kvenna um mótmćli viđ kynferđisáreiti í stjórnmálum. Tístiđ er gagngert til ađ efna til ófriđar. 

Í frétt Vísis kemur fram ađ máliđ er á misskilningi byggt. 

En ţađ er enginn misskilningur ađ Sóley velur átök ţegar friđur er í bođi. Sumir ţrífast einfaldlega best í ófriđi.


mbl.is Hafa siglt fyrir flestar víkur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fullveldisstjórnin

Í lok vikunnar verđur fullveldiđ 99 ára. Ţann 1. desember 1918 fékkst fullveldiđ sem Jón Sigurđsson lagđi drög ađ međ greininni Hugvekja til Íslendinga. Hugvekjan var skrifuđ 70 árum áđur, ţegar Friđrik sjöundi konungur Dana lét af einveldi.

Danska embćttismannakerfiđ hugsađi sér ađ fjarstýra Íslandi frá Kaupmannahöfn, líkt og ţađ hafđi gert mörg hundruđ ár, ţrátt fyrir endalok einveldis. Rök Jóns Sigurđssonar voru annars vegar söguleg, viđ vorum í konungssambandi viđ Danakonung en ekki hluti Danmerkur, og hins vegar hagnýt, engar framfarir yrđu á Íslandi á međan landinu  vćri stjórnađ frá Kaupmannahöfn.

Eftir hrun var aliđ á efasemdum um ađ Íslendingar kynnu fótum sínum forráđ. Viđkvćđiđ var ađ landinu yrđi betur stjórnađ frá Brussel en Reykjavík. Umsókn Samfylkingar um ESB ađild frá 16. júlí 2009 var vantraust á fullveldiđ.

Ný ríkisstjórn fullveldisdaginn 1. desember 2017 er til marks um ađ óreiđa eftirhrunsins sé tekin ađ sjatna. Fullveldiđ skiptir sköpum, Ísland virkar.


mbl.is Ríkisstjórn kynnt í vikunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. nóvember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband