Fursti rćđur trú; fullveldiđ eđa ESB

Cuius regio, eius religio er niđurstađa Ágsborgarfriđarins frá 1555 ţegar mótmćlendur og kaţólikkar í Evrópu, einkum Ţýskalandi, deildu um trúfrelsi og fullveldi. Niđurstađan var ađ fullveldiđ (furstinn) réđi trú ţegnanna.

Evrópa samtímans er skipuđ fullvalda ríkjum. Furstar miđalda eru ríkisstjórnir í dag. Í ţeirra höndum er fullveldiđ enda meginreglan um ađ fursti ráđi trú stađfest í Vestfalíufriđnum 1648, eftir 30 ára stríđ mótmćlenda og kaţólikka. Ríkisstjórnir ESB-ríkja hafa framselt fullveldiđ til Brussel, en ađeins ađ hluta.

Vandi Spánverja og Katalóna er ađ valdamiđstöđ Evrópu er ekki lengur páfinn í Róm heldur Brussel. Evrópusambandiđ hefur í meira en hálfa öld bođađ trú á sameinađa Evrópu, Stór-Evrópu, ţar sem fullveldiđ er vaxandi mćli í höndum embćttismanna í Brussel.

Katalónar vilja losna undan hérađsyfirvöldunum í Madríd og komast undir verndarvćng Brussel. En, óvart, ćđstu handhafar Brussel-valdsins eru hérađshöfđingjar í höfuđborgum ESB-ríkja, Madríd međtalin.

Katalónar eru milli steins og sleggju, Madríd og Brussel. Og Evrópusambandiđ er lamađ. Ţađ er međ nógu mikil (trúar)völd til ađ verđa ađ átrúnađi sjálfstćđisviljugra ţjóđa sambandsins en of lítil völd til ađ tryggja framgang lýđrćđisvilja ţjóđa undir framandi fullveldi. Ágsborgarfriđurinn blívur enn; furstinn í Madríd trompar páfagarđinn í Brussel. Lýđrćđiđ verđur ađ aukaatriđi.


mbl.is Dómstóll frestar fundi katalónska ţingsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitísk lukkudýr

Frćgir og flottir eru eftirsóttir á frambođslista stjórnmálaflokka. Verulega kveđur ađ ţessari markađssetningu í útlöndum en til skamms tíma var íslensk stjórnmálamenning ađ mestu laus viđ nýmćliđ.

En verđi ţingkosningar árvissar eins og jólahaldiđ og frambođin nokkru meiri en eftirspurnin er hćtt viđ ađ pólitísk lukkudýr verđi meira áberandi.

Hugsunin ađ baki er ađ ef Snúlli Jolli frćgur og flottur leggur nafn sitt viđ frambođslista hljóti ađ vera óhćtt ađ merkja x viđ 'ann.

En x er óţekkt stćrđ, bćđi í reikningi og pólitík.


mbl.is Biggi lögga í Framsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Krónan jafnar kjörin, evran ylli misrétti

Krónan jafnar kjör okkar Íslendinga. Ţegar vel árar hćkkar gengiđ og almenningur nýtur bćttra lífskjara. Í harđindum lćkkar krónan og dreifir byrđinni.

Á Íslandi eru jafnari lífskjör en á nćr öllum öđrum byggđum bólum. 

Björn Bjarnason gerir útttekt á skringilegri umrćđu Viđreisnar og vinstriflokkana um ađ evran yrđi okkar til bóta.

Evran myndi stórauka efnahagslegt misrétti á Íslandi.


Sturlungaöld - Glćpur og refsing hf.

Ţjóđveldiđ var byggt á lögum án ríkisvalds. Ţađ virkađi í um 300 ár, frá stofnun alţingis um 930 og fram á Sturlungaöld sem má telja ađ hefjist 1220. Veraldlegt vald og trúarlegt var í höndum gođa, sem líklega voru um 40.

Ein ástćđa fyrir ţví ađ ţjóđveldiđ virkađi, kannski meginástćđa, er ađ samfélagiđ myndađi fólk sem gjörţekkti hvert annađ m.a. sakir skyldleika. Ţjóđveldiđ fór forgörđum ţegar tveir öflugir utanađkomandi ađilar, Noregskonungur og kaţólska kirkjan, tóku höndum saman ađ bylta fyrirkomulaginu og innleiddu miđstýrt ríkis- og trúarvald.

Afleiđingin varđ innanlandsófriđur, Sturlungaöld, og Gamli sáttmáli, sem gerđi Íslendinga ađ ţegnum Noregskonungs. Í framhaldi yfirtók kaţólska kirkjan gođakirkjuna.

Ţađ er falleg hugsun og rómantísk hjá David D. Friedman ađ hćgt sé ađ endurvekja ţjóđveldiđ í ţeirri mynd ađ réttarfariđ verđi einkavćtt. En ţađ er óraunhćft. Ísland ţar sem allir ţekkja alla er liđin tíđ og kemur ekki aftur.

Án nálćgđarinnar sem fylgir fámenni er ekki hćgt ađ reka samfélag sem byggir á lögum án ríkisvalds. Hlutafélög eins og Glćpur og refsing hf. koma ekki í stađ ríkisvalds sem hvílir á meginreglum - stjórnarskrá.

 


mbl.is Lög og dómstólar verđi í höndum einkaađila
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband