Sinnum og Albaníu-Ásdís

Í tilefni af frétt RÚV um ađ einkahjúkrunarfélagiđ Sinnum er međ stöđu sakbornings í rannsókn á andláti átta ára stúlku áriđ 2014 er rétt ađ rifja upp tveggja ára gamla bloggfćrslu.

Ásdís Halla Bragadóttir óskađi sér ađ íslenska heilbrigđiskerfiđ yrđi líkara ţví albanska. Hún fékk vettvang hjá Samtökum atvinnulífsins fyrir ţennan bođskap.

Albanía er ţađ ríki í Evrópu og Asíu sem mismunar mest ţegnum sínum m.t.t. heilbrigđisţjónustu. Ef Ásdís Halla fćr einhverju ráđiđ verđur íslenska heilbrigđiskerfinu breytt ţannig ađ efnafólk fćr lćknisţjónustu, ţeir efnaminni litla sem enga og einkafyrirtćki í heilbrigđisgeiranum grćđa samtímis á tá og fingri.

Ásdís Halla er skráđ og númeruđ í Sjálfstćđisflokkinn, var m.a. bćjarstjóri flokksins í Garđabć. Ef Sjálfstćđisflokkurinn sér framtíđ Íslands ađra en Albaníu ćtti flokkurinn ađ halda sér í fjarlćgđ frá Ásdísi og albanska módelinu í heilbrigđisţjónustu.

Vinir segja til vamms.


Sigur Vinstri grćnna kostar milljón á hvern Íslending

Ef Vinstri grćnir ná ţeim kosningasigri sem ţeim er spáđ verđur mynduđ hér vinstristjórn. Óli Björn Kárason reiknađi út hvađ skattastefna vinstrimanna ţýđir: ein milljón á mann, takk fyrir.

Efnahagsstefna Vinstri grćnna hvílir á bábiljum um ađ hér ríki efnahagslegur ójöfnuđur. Ţađ er rugl. Á Íslandi er meiri jöfnuđur en ţekkist á byggđu bóli.

Kosningasigur Vinstri grćnna yrđi ţjóđinni dýrkeyptur. 

Kjósum af viti ţann 28. október.


mbl.is Versnandi horfur ađ mati stjórnenda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfđatalan í pólitík og fótbolta

Í pólitík hugsa vinstrimenn í höfđatölu. Samkvćmt henni á Ísland ađ vera hjáríki, fyrst stjórnađ frá Kaupmannahöfn en síđar Brussel.

Hćgrimenn hugsa ekki í höfđatölu. Ţess vegna er Ísland fullvalda. Međ fullveldi kemur sjálfstraust og metnađur.

Án fullveldis hefđi Ísland aldrei orđiđ HM-ţjóđ í fótbolta. 


mbl.is Ísland sterkasta liđ HM miđađ viđ höfđatölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fríblađaútgáfa Samfylkingar

Kjarninn er ađ stćrstum hluta í eigu samfylkingarfólks. Vilhjálmur Ţorsteinsson fjárfestir og fyrrum gjaldkeri Samfylkingar er stćrsti eigandinn. Ágúst Ólafur, efsti mađur á lista Samfylkingar í Reykjavík suđur, er einnig hluthafi.

Í efnistökum er Kjarninn ESB-sinnađur og framleiđir ásakanir um lögbrot andstćđinga Samfylkingar eftir hentugleikum.

Líkt og vinstrimönnum er tamt kennir Kjarninn sig viđ hugsjónir en vill samtímis fá peninga úr ríkissjóđi til ađ framleiđa og dreifa áróđrinum.

Međ fríblađaútgáfu hyggst Kjarninn búa í haginn fyrir vinstristjórn til ađ komast á ríkisjötuna. Getur ekki klikkađ.


mbl.is Kjarninn gefur út fríblađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband