Marxisti fagnar valdatöku Trump

Vinstripólitík á vesturlöndum er orđin svo léleg og útvötnuđ, einkum borin fram af háđfuglum eins og Gísla Marteini og Jon Stewart, ađ valdataka Trump er fagnađarefni fyrir alvöru vinstripólitík.

Ok, Slavoj Zizek, nefndi ekki Gísla Martein, ađeins Jon Stewart, í viđtali á BBC í tilefni af innsetningu Trump.

Marxistinn Zizek vćntir ađ úr rústum fjölmenningarvinstrisins rísi pólitík fyrir Jón og Gunnu sem óska sér velferđar án hryđjuverka og smáglćpa. Ţađ má alltaf vona.


mbl.is Trump gagnrýnir mótmćlendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ást hippa og netfíkla - Trump og Nixon

Ást og friđur voru pólitískt hreyfiafl hippanna. Kynţáttamisrétti, Víetnamstríđ, stéttaskipting og feđraveldi voru skotspćnir kynslóđarinnar kennda viđ Woodstock. Forsetinn sem galt dýru verđi andúđ hippa var Richard Nixon. Hann sagđi af sér međ skömm 1974.

Hippar voru frjálslyndir en Nixon íhaldsmađur og kaldastríđshaukur. Merkisberi frjálslyndra í forsetakosningunum í nóvember, Hillary Clinton, er jafn mikill kaldastríđshaukur og Nixon. Hún fylgir stefnu andúđar gegn Rússum. Trump vill vinsamleg samskipti viđ Rússa.

Ást sem elur á andúđ er ekki friđsamleg. Enda er ást á tímum netfíkla önnur en hippaástin. Woodstock-kynslóđin rćktađi ástina í samfélagi. Ást á netinu er stunduđ á sama hátt og virkir í athugasemdum iđka lýđrćđi.

 


mbl.is „Velkomin í byltingu ástarinnar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Andríki mćlir fordóma RÚV

Daginn sem Trump sór embćttiseiđinn sýndi RÚV 23 sekúndur af innsetningarrćđu hans í fréttatíma. Andstćđingur Trump, leikstjórinn Michael Moore, fékk 33 sekúndur á RÚV fyrir sína rćđu og annar andstćđingur, leikarinn Alec Baldwin, var međ 15 sekúndna innslag í fréttatíma RÚV.

Andríki gerđi okkur ţann greiđa ađ mćla bođskapinn frá RÚV.

Jafn ágćtir menn og Moore og Baldwin eru ekki handhafar ćđsta framkvćmdavalds í Bandaríkjunum. Trump er á hinn bóginn forseti Bandaríkjanna. Trump er í stöđu til ađ móta utanríkisstefnu sem m.a. gćti haft áhrif á hagsmuni Íslands. Moore og Baldwin eru aukaatriđi í ţví samhengi.

Starfsmönnum RÚV finnst mikilvćgara ađ komast í óvinaliđ Trump en ađ stunda hlutlćga fréttamennsku. RÚV miđlar fordómum á kostnađ upplýsinga. 


mbl.is Sakar fjölmiđla um óheiđarleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 22. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband