Stjórnarráđiđ er ekki lénsveldi

Grunnt er á ţeirri hugsun ađ ráđherrar séu lénsherrar í umbođi kjördćma sinna. Svo er ekki. Stjórnarráđiđ starfar í ţágu ţjóđarinnar en ekki einstakra kjördćma.

Metnađur ţingmanna til ráđherradóms á ađ standa til ţess ađ ţjóna almannahag en ekki sérgreindum hagsmunum.

Páll Magnússon er tvisvar búinn ađ afneita formanni sínum vegna ráđherraskipunar. Metnađurinn er orđinn ađ frekju. Ef Páll getur ekki hamiđ sig í ţriđja sinn er hann kominn fram af brúninni.


mbl.is Páll segir Bjarna hafa gert mistök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sovétríkin, Rússland og mistök Nató-ríkja

Sovétríkin voru frá stofnun 1922 til endaloka 1991 útţensluríki. Međ kommúnisma sem hugmyndafrćđi stunduđu Sovétríkin áróđur fyrir breyttu ţjóđskipulagi í öllum ríkjum heims.

Kommúnistaflokkar í Evrópu og öđrum heimsálfum voru sjálfkrafa bandamenn Sovétríkjanna. Vestrćnar ţjóđir höfđu ríka ástćđu ađ óttast vofu kommúnismans. Á millistríđsárunum risu upp sterkir kommúnistaflokkar í Ţýskalandi, Frakklandi og Ítalíu. Eftir seinna stríđ stjórnuđu kommúnistar öllum ríkjum Austur-Evrópu međ Sovétríkin sem bakhjarl. Varsjárbandalagiđ stóđ grátt fyrir járnum andspćnis Nató, hernarđarbandalagi vestrćnna ríkja.

En Sovétríkin liđuđust í sundur 1991 og Varsjárbandalagiđ fór sömu leiđ. Međ endalokum Sovétríkjanna hvarf kommúnisminn sem hugmyndafrćđi í alţjóđasamskiptum. Vestrćnum ríkjum stendur engin ógn af ágengum valkosti viđ viđurkennt ţjóđskipulag.

Rússland, öflugasta ríki Sovétríkjanna, varđ óreiđu ađ bráđ eftir fall kommúnismans. Rússar náđu tökum á sinum málum um og upp úr aldamótunum. Á međan Rússland var veikt nýttu fyrrum bandamenn ţeirra sér tćkifćriđ og skiptu um liđ, fóru úr Varsjárbandalaginu yfir í hernađarbandandalag vestrćnna ríkja, Nató.

Rússar kvörtuđu undan ágengni vestrćnna ríkja sem í gegnum Evrópusambandiđ og Nató ţrengdu ađ öryggishagsmunum Rússlands. Nató herstöđvar eru á öllum vesturlandamćrum Rússlands.

Rússar máttu ţola innrásir frá vestrćnum ríkjum tvćr síđustu aldir, frá Frökkum á 19. öld og Ţjóđverjum á ţeirri tuttugustu. Ţeim er ekki um ţađ gefiđ ađ vera umkringdir vestrćnum herjum. Ţegar Nató, Bandaríkin og Evrópusambandiđ gerđu valdatilkall til Úkraínu fyrir tveim árum brugđust Rússar viđ og komu í veg fyrir ađ Úkraína, sem var hluti Sovétríkjann, yrđi enn eitt Nató-landiđ.

Í framhaldi settu Nató-ríkin viđskiptabann á Rússland.

Samantekiđ og rökrétt niđurstađa: Vestrćnum ríkjum stendur ekki ógn af Rússlandi. Samskipti viđ Rússa ćttu ađ byggja gagnkvćmri virđingu fyrir öryggishagsmunum.

 

 

 


mbl.is Refsiađgerđum mögulega aflétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. janúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband