Uppgjöf eða endurreisn

Valið er einfalt. Þeir sem vilja endurreisn íslensks samfélags og telja Ísland ákjósanlegt land að búa í, þeir hafna Samfylkingunni. Þeir sem hafa gefist upp og eru sannfærðir um að íslensk þjóð geti ekki eða kunni ekki að búa Ísland, þeir kjósa Samfylkinguna.

Ísland eða Samfylkingin. Valið er þitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Páll.

Ekki að ég ætli að leiðrétta þig eða segja að þú hafir eitthvað á heilanum !

En mig grunar að svo sé !

JR (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 20:31

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Takk, JR. Dagur er að kveldi kominn og fjarska vinsamlegt af þér að geyma efnislegar athugasemdir þangað til seinna.

Páll Vilhjálmsson, 21.11.2009 kl. 20:41

3 identicon

Þessi JR á hann ættir að rekja til Dallas?

Andrés Ingi (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 20:57

4 identicon

Það er ekki flóknara en þetta, satt er það.

(IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 21:40

5 identicon

Uppgjöf eða endurreisn það er spurning, en mér sýnast málin stefna í uppreisn

þór t (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 21:53

6 identicon

Páll.

Veit að stundum er ég að trufla þig, en málið er að ég er að bjarga verðmætum í dagvinnu á meðan þið hin getið leikið ykkur í tölvunni á kostnað okkar hinna !

Kveðja

JR

JR (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 22:40

7 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

JR, ég tek ofan fyrir þér að vinna á laugardegi við að bjarga verðmætum.

Páll Vilhjálmsson, 21.11.2009 kl. 22:44

8 identicon

Skil aldrei neitt hvað JR er að fara.  Og tek 100% undir pistilinn.  Samfylkingin er stórhættulegur flokkur.   Leppur Breta og Hollendinga. 

ElleE (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 00:01

9 identicon

Og leppur Evrópubandalagsins. 

ElleE (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 00:02

10 identicon

,,Skil aldrei neitt hvað JR er að fara."

Ef þú hlustar aldrei þáveistu aldrei neitt !

 Mundu það !

JR (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 00:19

11 identicon

Páll.

Svona til að hjálpa þér , hvers vegna skoara þú ekki á þína ,,meðbræður" í þessum raunum þínum ?

það eru allir að tala um frumkvæði í dag !

Þekkist það ekki innan þinna raða ?

Kveðja

JR 

E.S.

Ég sjálfur hef nefnilega undanfarinárin starfað með að búa til ný tækifæri fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

JR (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 00:46

12 Smámynd: Sólveig Þóra Jónsdóttir

Það besta sem gæti komið fyrir íslenska þjóð í dag er stjórnarslit þessarar stjórnar er hér situr. Þau ætla sér að samþykkja Icesave og það á að vera farmiði inn í ESB. Þetta fólk er svo blint að það sér ekki raunverkuleikann. Þau labba um eins og Zombies.

Sólveig Þóra Jónsdóttir, 22.11.2009 kl. 02:56

13 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Skemmtilegir svona aðilar eins og þessi JR sem punda á aðra í skjóli nafnleysis. Heigulsháttur? Eitthvað er það.

Hjörtur J. Guðmundsson, 22.11.2009 kl. 09:15

14 identicon

Tek undir með þér Páll.

Samfylkinginn er aumt niðurrifsafl í íslenskum stjórnmálum.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 10:54

15 identicon

JR sagði: "Ef þú hlustar aldrei þáveistu aldrei neitt !

 Mundu það !"

Kæri JR, það lítur nú út fyrir að þú sjáflur hlustir ekki.  Og mundu það.   

ElleE (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 12:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband