Langtímahagsmuni fram yfir skammtíma

Viđ erum í valţröng en höfum efni á ţolinmćđi, ţótt fjölmiđlar láti eins og himinn og jörđ séu ađ farast. Vafi leikur á lagalegu og ţjóđréttarlegu réttmćti krafna Breta og Hollendinga. Ríkisstjórnin á ađ koma međ eins gott tilbođ og hún telur gerlegt en bjóđa annars ađ setja máliđ í gerđ.

Ef Bretar og Hollendingar hafna tilbođinu og vilja ekki gerđ ţá eigum viđ ađ taka slaginn. Ef ţađ ţýđir ađ viđ segjum okkur frá láni Alţjóđa gjaldeyrissjóđsins verđur svo ađ vera. Viđ höfum tíma til ađ vinna eftir diplómatískum leiđum og koma sjónarmiđum okkar á framfćri. Ţađ finnst lausn á málinu áđur en götueldhús verđur sett upp á Laugavegi.

Langtímahagsmunum má ekki fórna fyrir glćfralegar skyndilausnir.

 


mbl.is Enginn góđur kostur í stöđunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband