Alli og Doddi tala viđ Pál skipstjóra

Síminn hringir hjá Páli skipstjóra Steingrímssyni 20. maí í vor kl. 14:56. Ţórđur Snćr Júlíusson ritstjóri Kjarnans er á línunni. Erindiđ er fá viđbrögđ Páls skipstjóra viđ fréttaskýringu um svokallađa skćruliđadeild Samherja sem skyldi birtast daginn eftir.

Páll segir fátt viđ Ţórđ Snć enda nýkominn af gjörgćslu eftir eitrun. Á međan skipstjórinn var međvitundarlaus var snjallsíma hans stoliđ. Hluti gagnanna var kominn í hendur Ţórđar Snćs.

Varla var Páll skipstjóri búinn ađ slíta símtalinu ţegar annar blađamađur hringir. Ađalsteinn Kjartansson blađamađur á Stundinni er á hinum endanum. Símtaliđ hefst kl. 15:07, ellefu mínútum eftir ađ Ţórđur Snćr hringdi.

Erindi Ađalsteins var ţađ sama og ritstjóra Kjarnans. Á Stundinni er Ađalsteinn einnig međ stolin gögn frá skipstjóranum, bara önnur en Ţórđur Snćr, en um sama málefniđ.

Hvorki Ađalsteinn né Ţórđur Snćr vildu í raun fá álit Páls skipstjóra. Ţeir vildu formsins vegna uppfylla frumskilyrđi blađamennsku, ađ bera ásakanir undir ţann ásakađa. Fréttin í málinu er ađ eitrađ var fyrir Páli og ţjófur tók símann frá honum međvitundarlausum. En faglegu síamstvíburarnir vildu ekki ţá frétt. Ţeir voru verktakar hjá ríkisstofnun. Verkefniđ var ađ sýna fram á ađ norđlenski skipstjórinn hafđi gengiđ svo hart fram í vörn fyrir Samherja ađ fréttahvolpur á Glćpaleiti var kominn á geđdeild.

Ţriđji ađili stýrđi bćđi Ađalsteini og Ţórđi Snć, sagđi ţeim hvenćr ćtti ađ hringja og hvenćr skyldi birta. Kvenleg smásmygli er á skipulaginu. Nánast eins og forsetaframbjóđandi ćtti í hlut.

Faglegu síamstvíburarnir láta vel ađ stjórn. Sennilega ákveđur ţriđji ađili háttatíma Alla og Dodda. Ef Knoll og Tott eru međ Tinder-reikning má leiđa líkum ađ hver ritstýrir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Mađur hefđi freistat til ađ segja ţetta hlýtur ađ vera haugalygi, svona alvarlegir hlutir geta bara ekki gerst opinberlega.

Eru ţetta bara hreinir krimmar? Hvar er ţessi lögreglustjórakona stödd?

Halldór Jónsson, 10.12.2021 kl. 09:50

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Mađur hefur ekki viđ ađ trúa!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 10.12.2021 kl. 11:19

3 Smámynd: Kristinn Sigurjónsson

Ţađ er hneysa ađ RÚV skuli fá 420 miljóna hćkkun á nćsta ári.  Ţeir fengju allt of mikiđ, ţótt fjarframlagiđ yrđi lćkkađ um 420 miljónir.  Sama gildir til alla hinna sorpmiđlanna.  Ađ hafa ţessa fjölmiđla á ríkisjötu skattgreiđanda er skandall.  https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021/12/10/gagnrynir_ekki_auka_420_milljonir_til_ruv/

Kristinn Sigurjónsson, 10.12.2021 kl. 18:17

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţóra hlýtur ađ svara.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.12.2021 kl. 20:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband