Leitin ađ sakleysi Jóns Ásgeirs

Jón Ásgeir, kenndur viđ Baug, var hvađ djarftćkastur útrásarmanna. Engu eirđi hann, hvorki voru bankar, fjölmiđlar, byggingavöruverslanir né prentsmiđjur, hér heima og í Englandi, óhultar fyrir ásćlni Baugsstjórans. Lífeyrissjóđir voru í skotlínunni, ţeim var gert ađ skaffa hlutafé ellegar fá samkeppni frá máttarvaldinu.

Ađ ekki sé talađ um orđspor stjórnmálamanna sem lögđu stein í götu unga athafnamannsins. Ţeirra beiđ ekkert annađ falsfréttir og útskúfun af hálfu Baugsmiđla. Ítök Jóns Ásgeirs í samfélaginu voru slík ađ heil ríkisstjórn var skírđ í höfuđiđ á veldi hans: Baugsstjórnin 2007. Ári seinna knúđi hruniđ dyra og á einni nóttu varđ óskabarn auđjöfursins ađ hrunstjórninni. 

Strax eftir hrun flutti Jón Ásgeir inn viđskiptafélaga frá Bretlandi til ađ kaupa íslensk verđmćti á slikk.

Útgáfu bókar um sakleysi Jóns Ásgeirs seinkar. Skal engan undra. Ţađ er djúpt á sakleysi Seltirningsins. Mjög djúpt.


mbl.is Útgáfu Málsvarnar Jóns Ásgeirs Jóhannessonar seinkar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Auđkýfingar eru alltaf saklausir í eigin augum.  Ţeir setja sín eigin lög og reglur og komast upp međ ţađ.  Sumir ráđa sér talskonur, ađrir endurskrifa söguna.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.11.2020 kl. 19:46

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Eitt er víst. Einar Kárason er mjög góđur rithöfudur.

Benedikt Halldórsson, 20.11.2020 kl. 05:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband