Löglegt óréttlćti

Mannréttindadómstóllinn í Strassborg úrskurđar dóminn yfir Geir H. Haarde lögmćtan. Einn stjórnmálamanna var Geir dreginn fyrir landsdóm ţegar öllum mátti vera ljóst ađ ábyrgđin á hruni bankanna var margra.

Geir situr upp međ ţann dóm ađ hafa ekki haldiđ nógu marga ríkisstjórnarfundi í ađdraganda hrunsins.

Dómurinn í Strassborg gerir ekki annađ en ađ stađfesta ađ í ţessu tilviki er löglegur dómur óréttlátur.


mbl.is Telur Geir í raun ekki hafa tapađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Freki kallinn tapađi og litlu freku kallarnir eru ósáttirtongue-out

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 23.11.2017 kl. 13:19

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Allir dómar eru einhverjum óréttlátir.

Ákćran var pólitísk, lögfrćđin samkvćmt lagasetningu en dómurinn var málamiđlun.

í ţví felst óréttlćtiđ gagnvart Geir. 

Ragnhildur Kolka, 23.11.2017 kl. 13:34

3 Smámynd: Skúli Bergmann

Ég tel ađ Geir H sé ekki frekur mađur.

Skúli Bergmann, 23.11.2017 kl. 13:35

4 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ţetta er pólitík og ekkert annađ. Pólitísk réttarhöld eru viđ lýđi í bananalýđveldum. Ţađ er til skammar fyrir Ísland ađ bćtast í ţann hóp. Ég held ţađ hljóti allir, í hvađa flokki sem er og hugsa af einhverri skynsemi, ađ vera sammála ţessu.

Jósef Smári Ásmundsson, 23.11.2017 kl. 13:55

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

"Dómurinn í Strassborg gerir ekki annađ en ađ stađfesta ađ í ţessu tilviki er löglegur dómur óréttlátur."

Neibb. Ţađ var alls ekki niđurstađa dómsins.

Hin raunverulega efnislega niđurstađa dómsins var tvíţćtt:

1. Ađ málsmeđferđin hefđi ekki veriđ óréttlát og ţví ekki faliđ í sér brot gegn 6. gr. mannréttindasáttmála Evrópu.

2. Ađ ekki hefđi veriđ brotiđ gegn 7. gr. mannréttindasáttmálans, sem ber yfirskriftina "engin refsing án laga".

Kjánaskapur í besta falli, ađ halda ţví fram ađ dćmd hafi veriđ refsing án laga, ţegar raunverulega var engin refsing dćmd í málinu !

Dómţoli gegnir núna stöđu sendiherra eins og ekkert hafi í skorist, og virđist ekki einu sinni hafa ţurft ađ fá uppreist ćru til ţess.

Á hinn bógin má svo sem fallast á ađ ţađ sé óheppilegt fyrirkomulag ađ láta Alţingi fara međ ákćruvald í slíkum málum. Ţađ fyrirkomulag mćtti alveg taka til endurskođunar og finna slíkum málum heppilegri farveg.

Guđmundur Ásgeirsson, 23.11.2017 kl. 15:28

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ţú hefur greinilega ekki lesiđ lög og reglur sem gilda um uppreist ćru.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 23.11.2017 kl. 22:38

7 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Víst hef ég lesiđ almenn hegningarlög og jafnvel tekiđ próf úr ţeim, en ţar koma m.a. fram reglur um uppreist ćru. Kröfur um óflekkađ mannorđ koma hins vegar ekki fram í ţeim, heldur í sérlögum á vissum sviđum, svo sem lögum um endurskođendur, lögum um lögmenn, lögum um dómstóla o.s.frv. Séu ekki gerđar sambćrilegar kröfur til sendiherra ţá skýtur ţađ skökku viđ.

Guđmundur Ásgeirsson, 23.11.2017 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband