Kirkjan, siđferđi og lög

Líkt og margar starfsstéttir búa prestar viđ siđareglur. Siđanefndir starfsstétta meta kćrur og skrifa úrskurđi sem ćtlađir eru til siđbótar. Öllum stéttum er hollt ađ búa ađ ađhaldi skráđra siđareglna.

Aftur vandast mál ţegar álitaefni siđanefnda snúa ađ mögulegum lögbrotum. Lög landsins eru ćđri faglegum siđareglum og ţar gilda strangari reglur um málsmeđferđ en hjá siđanefndum starfsstétta. Siđanefnd blađamanna tók ákvörđun fyrir mörgum árum ađ fjalla ekki um mál sem jafnframt vćru til međferđar dómstóla.

Kirkjan virđist hafa ratađ í mál sem áhöld eru um hvort eigi heima hjá siđaráđi eđa kalli á lögreglurannsókn. Í ljósi erfiđra mála sem mćtt hafa á kirkjunni á liđnum árum kemur ókunnugum spánskt fyrir sjónir ađ verkferlar kirkjunnar skuli ekki vera skýrari en raun ber vitni.

 


mbl.is Mögulegt trúnađarbrot á kirkjuţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Nú ţekki ég ekkert til ţessara umdeildu mála; ţannig ađ hér verđur ekki dreginn upp hćstaréttardómur um ţessi mál.

Ef ađ einhver karl-prestur kissir einhverja konu  í sókninni bless; á kinnina;

ađ loknni einhverri samkomu.

(Eins og hefur eflaust tíđkast í öllum sveitum í  gamla daga)

Er ţađ kynferđisbrot sem ađ kallar á lögreglurannsókn?

Ţessi mál hljóta alltaf ađ fara eftir ţví hversu vel fólk ţekkist fyrir varđandi ţađ hvort ađ kveđjukoss á kinnina sé viđ hćfi.

Nú á dögum er eflaust komin upp meiri fjarlćgđ á milli fólks; sérstaklega í borgar-umhverfi ţá er allt svona flokkađ sem kynferđisleg áreitni ţó ađ ţađ sé ekki illur vilji á bak viđ.

-------------------------------------------------------------------

Vćntalega getur samfélagiđ dregiđ einhvern lćrdóm af ţessu án ţess ađ ţađ ţurfi stinga neinum í steininn.

=Ađ engir kossar megi eiga sér stađ á kirkjuvettvanginum?

Jón Ţórhallsson, 14.11.2017 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband