Logi: slæmt að vinstrikona verði forsætisráðherra

Formaður Samfylkingar telur vont að vinstrikonan Katrín Jakobsdóttir verði forsætisráðherra í stöðugleikastjórn sem brúar bilið frá vinstri til hægri.

Logi Már kýs fremur veika margflokkastjórn, annað hvort með slagsíðu til hægri eða vinstri.

Logi Már og Samfylkingin eru öfgaöflin í pólitíkinni.


mbl.is Þeirra hugmyndir greinilega nær mínum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Það er náttúrulega morgunljóst að ef Katrín verður Forsætisráðherra góðrar stjórnar sem kemur góðum hlutum í verk og ESB málið er dautt þá er nokkuð ljóst dagar samfylkingarinnar og sennilega fleiri flokk eru taldir. það er líklega það sem Logi óttast. 

Hrossabrestur, 13.11.2017 kl. 20:21

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Maður blæs nú bara á Loga :)

Þorsteinn Siglaugsson, 13.11.2017 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband