Pírati: áhyggjur af siðferði Kötustjórnar

Pírataþingmaður hefur siðferðislegar áhyggjur af ómyndaðri ríkisstjórn vinstriflokka auk Framsóknar. Áhyggjurnar stafa af því að flokkarnir, sem mynda meirihluta stjórnarinnar, njóta ekki stuðnings meirihluta kjósenda.

Verði af stjórnarmyndun yrði það með minnsta mögulega meirihluta - einn þingmann.

Einhverjir kynnu að hafa siðferðislegar áhyggjur af því.


mbl.is Styddi ekki öll mál skilyrðislaust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eigum við þá ekki bara að greina áhyggjur þessa sérkennilega þingmanns? Ættu þær ekki að snúast um lýðveldið Ísland og hvernig því er best borgið. Siðferðislega skírskota heiðarlegir þjóðkjörnir ennþá til Stjórnarskrárinnar sem er samin af eldhugum með vísan í sjálfstæði þjóðarinnar,reynið ekki að breyta því.Reynið ekki að brjóta hana oftar og semja reyfara sem siðblindir miðlaböðlar senda út á landslíð og komast endalaust upp með það. Meðan heimsvaldasinnar herja á Ísland er okkur best að virkja andspyrnuhreyfinguna og hrökkva ekki við þótt blaðlúsirnar skáldi og skrifi eins og enginn sé morgundagurinn.  
 

Helga Kristjánsdóttir, 4.11.2017 kl. 05:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband