Hælisleitendur, glæpir og öryggisógn

Frakklandsforseti boðar hertar aðgerðir gegn ólöglegum útlendingum í kjölfar vaxandi glæpatíðni. Danir telja öryggisógn stafa af útlendingum sem koma með ólögmætum hætti inn í landið.

Sigurvegari þingkosninganna í Austurríki í gær vill loka á aðstreymi hælisleitenda.

Frakka, Dani og Austurríkismenn skortir líklega ,,mildi og mannúð" Íslendinga.

 

 


mbl.is Herða aðgerðir gagnvart glæpamönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Réttsýni

Já, ég hef líka áhyggjur af því að þessi "mildi og mannúð"-stefna Sjálfstæðisflokksins sem Bjarni boðaði í mbl í gær er í raun bara yfirvarp, enda langt frá því að Sigríður Andersen hafi sýnt mildi og mannúð í sínum störfum sem Innanríkisráðherra. Hún var þvert á móti bæði grimm og ósveigjanleg gagnvart börnunum í sumar og fékk til þess fullan stuðning flokksins og er svo verðlaunuð með efsta sæti á framboðslista. Þess utan eru þeir greinilega mun fleiri en ekki innan Sjálfstæðisflokksins sem aðhyllast grimmd og fordóma Ásmundar sem er líka verðlaunaður með einu af efstu sætunum. Bjarni er því bara að blekkja, skil samt ekki til hvers því þetta er býsna augljóst.

Réttsýni, 16.10.2017 kl. 07:42

2 identicon

"Mild og mannúð", er bara sýndarmennska. Þegar fólk er að "sýnast", á að kíkja almennilega inn í sálarflen þeirra.  Þetta á jafnt við um "Íslendinga", "Dani", "Frakka" og "Austurríkismenn". Þegar Svíar "lokuðu" landamærunum á dögunum, var það bara til að "sýnast".  Lestir fullar af flóttamönnum stöðvuðu "utan sjónmáls" almenna borgar, þar sem fólkinu var sleept af  á skipulagðan hátt. "Góðmenskan", er líka bara til að "sýnast" ... peningalaust ríkið, vill fá "flóttamannasjóðinn" í hendur, í það minnsta sleppa við að þurfa borga í hann með sænsku fé.  Peningarnir, fara síðan eins og á Íslandi ... að byggja hús, og skapra "enga" framtíðar vinnu í landinu.  Hugmyndir "flokkanna", er að útlendingar skapa vinnu, með smáfyrirtækjum ... vandamálið er, að "smáfyrirtæki" hafa ekki tök á að ráða fólk ... þannig að jafnvel "þetta", er bara til að "sýnast".

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 16.10.2017 kl. 09:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband