Hælisleitendur og sjálfsvitund þjóðar

Hælisleitendur eru mál málanna í austurrísku þingkosningunum. Í þýsku útgáfunni Die Welt skrifar Henryk M. Broder, sem er hálfur Austurríkismaður, að spurningin um hælisleitendur snerti sjálfsvitund þjóðarinnar.

Þegar Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið, í Brexit-kosningunum, voru málefni hælisleitenda og innflytjenda afgerandi þáttur í umræðunni.

Hér á Íslandi eru þeir sem impra á málefnum hælisleitenda óðara stimplaðir sem rasistar. Sjálfsvitund góða fólksins ræður ferðinni.


mbl.is Stefnir í skarpa hægrisveiflu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Er þetta ekki augljóst merki um að ESB er byrjað að brotna upp innanfrá?

Hrossabrestur, 15.10.2017 kl. 09:40

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvað skýrir það að þetta skoðanaofbeldi tekst svona hérna?

Halldór Jónsson, 15.10.2017 kl. 10:12

3 Smámynd: Réttsýni

Má ekki alveg kalla hlutina sínum réttu nöfnum? Hvað er að þvÍ? Um leið og einhver imprar á rasistavandamálinu þá er hann umsvifalaust sakaður um "skoðanaofbeldi" eða stimplaður "fasisti"? Rasistar ERU því miður risastór samfélagsvandi, dreifandi fordómum og hatri út um allt. Af hverju má ekki taka þessa umræðu?

Réttsýni, 15.10.2017 kl. 10:58

4 Smámynd: Merry

Hrossabrestur,

það getur verið merki að ESB er að brotna upp , já.  Andstöðu Polen, Hungariu, Tjeckien och Slovakien til innflytjendamálum ESB og Brexit er bara byrjun. Bara um daginn var Catalonien að segja sig út frá Spán - og þar með ESB - en þau hefur naturlega mött  viðnám frá Spánn/EU  vegna þessu. Ég held að það er bara byrjun.

Merry, 15.10.2017 kl. 10:59

5 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Menn eru ekki stimplaðir rasistar hér á landifyrir að "taka umræðuna" um hælisleitendur eða innflytjendur. Það á bara við um þá sem taka þá umræðu með rasískum hætti til dæmis með því að stimpla þá sem glæpamenn eða hryðjuverkamenn svo dæmi sé tekið.

Sigurður M Grétarsson, 15.10.2017 kl. 12:40

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hlægileg þjóð sem þolir ekki umræður um hælisleitendur, ein og t.d. kostnað við komu og uppihald þeirra.

Nærtækt hugtak er hræsni.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.10.2017 kl. 13:09

7 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Heimir. Það er engin að hafna því að taka umræðuna um hælisleitendur þar með talið kjör þeirra og kostnað við veru þeirra. En sú umræða verður þá að vera sanngjörn og farið rétt með staðreyndir. Það vantar talsvert upp á það hjá sumum sem segjast "þora að taka umræðuna".

Sigurður M Grétarsson, 15.10.2017 kl. 13:26

8 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég hef ekki séð málefnalega gagnrýni á skrif Ásmundar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.10.2017 kl. 13:30

9 Smámynd: Jónas Kr

Heimir lestu þetta.

https://kjarninn.is/skodun/2017-10-14-hver-aetlar-ad-bera-abyrgd-asmundi-fridrikssyni/

Jónas Kr, 15.10.2017 kl. 19:31

10 Smámynd: Aztec

Sigurður M. Grétarsson er einn af áróðursmeisturum jihadistaflokksins Samfylkarinnar. Vinkona hryðjuverkamannanna í Hamas og Hezbollah, islamistinn Sema Erla, hlakkar skv. DV yfir óförum Þjóðfylkingarinnar,sem hún kallar rasista án þess að það sé nokkur innistæða fyrir því. Að gagnrýna islam er ekki rasismi,því að múslímar eru ekki kynþáttur, heldur illskeytt hugmyndafræði. Að vera þjóðernissinni er ekki að vera rasisti, heldur föðurlandsvinur.

Þjóðfylkingin  áttaði sig ekki á að Samfylkingin gæti gert út alls konar lýð sem var falið að falsa undirskriftir á listum þeirra. En það er augljóst að það hefur ekki unnizt tími til að tékka þær allar. Ef ég hefði skítlegt eðli eins og kratarnir, þá hefði ég líka getað falsað undirskriftir á meðmælendalistum Samfylkingarinnar, en gerði það auðvitað ekki. En þeir sem ekki geta kosið Þjóðfylkinguna núna kjósa bara aðra ESB-andstæðingaflokka í staðinn.

Á meðan Samfylkingin tekur aldrei til máls gegn kvennakúguninni sem fylgir islam, þá er það hræsni að tala um kynjajafnrétti. Og á meðan hinn ESB-sinnaflokkurinn, Viðreisn setur ekki út á að múslímskar konur fá ekki einu sinni fyrir eiginmönnum sínum að vinna úti, þá er það hræsni að tala um launajafnrétti.

Aðeins lítill minnihluti þjóðarinnar, (sem eru sumpart nytsamir fábjánar, sumpart eiginhagsmunaseggir, allt landráðaseggir) vilja íslenzka aðild að ESB, opin landamærahlið og sharia lög á Íslandi, sem flokkur Sigurðar M. og Semu Erlu þyrstir í.

- Pétur D.

Aztec, 15.10.2017 kl. 19:50

11 Smámynd: Aztec

Listen to these wise words from Pat Condell:

https://www.youtube.com/watch?v=ydPZRoLzu-E

Aztec, 15.10.2017 kl. 21:37

12 Smámynd: Merry

Takk Aztec - Pat Condell segir satt. Alla verða að hlusta á hann.

Merry, 16.10.2017 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband