Háskólamenntun kvenna, vanmenntun karla

Nćr önnur hver kona á aldrinum 25 til 64 ára er međ háskólamenntun, eđa 48%. Ađeins rúmur ţriđjungur karla (33%) býr ađ háskólamenntun.

Vanmenntun karla er langtímaţróun sem fćr litla athygli. Konur eru fleiri en karlar í nćr öllum háskólagreinum, oft er hlutfalliđ 70-30. Konur eru til muna líklegri en karlar ađ ljúka framhaldsnámi í háskóla, meistaraprófi eđa doktorsnámi.

Menntun veitir ađgang ađ mannaforráđum og sérfrćđistörfum. Ef fram heldur sem horfir stefnir í skekkju á vinnumarkađi. 

Ójafnrétti kynjanna er samfélaginu óhollt, sama á hvorn veginn ţađ birtist.


mbl.is 40% međ háskólapróf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband