Líkin af ţrem bönkum eru sönnun um glćp

Íslensku bankarnir Kaupţing, Glitnir og Landsbankinn gamli eru sönnun um glćpi útrásarauđmanna. Bankarnir eru líkin, ţeir voru rćndir ađ innan.

Íslenska ríkiđ veitti fjármunum til ađ rannska og ákćra ţá sem mesta ábyrgđ báru á ţeim glćp ađ ganga af fjármálakerfinu dauđu - og féflettu almenning í leiđinni.

Eftir rannsóknn, ákćru og yfirvegun dómstóla voru margir helstu útrásarauđmenn dćmdir fyrir afbrot sem tókst ađ sanna.

Ţađ heitir réttlćti.


mbl.is „Ég var dćmdur án minnstu sannana“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nei ţví miđur Páll, vegna LANDLĆGRAR SPILLINGAR, var ENGINN af HELSTU ÚTRÁSARAUĐMÖNNUM LANDSINS dćmdur til refsingar, heldur EINHVER SMÁPEĐ sem voru eingöngu verkfćri í spili útrásarauđmanna.  Ţessir bankamannrćflar, sem voru dćmdir framfylgdu einungis skipunum.  Ţarna voru ţannig upphćđir í spilunum ađ ţađ var EKKI möguleiki ađ STJÓRN BANKANS VĆRI EKKI MEĐVITUĐ UM HVAĐ VĆRI Í GANGI.  Eđa heldur ţú ađ ţessi ráđuneytisstjóri, sem var ađ reyna ađ koma undan um 200 milljónum, hafi veriđ einver STÓR gerandi í hruninu, eđa ţessir tveir verđbréfastrákar, sem voru dćmdir?

Jóhann Elíasson, 12.9.2017 kl. 12:44

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Heimilin hafa veriđ látin blćđa fyrir ţessi afbrot.

Ţađ gerđist ekki óvart heldur ađ yfirlögđu ráđi.

Guđmundur Ásgeirsson, 12.9.2017 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband