Frosin stjórnmál - nema hjá Flokki fólksins

Stjórnmálin eru frosin, eins og ţau birtast í fylgi viđ stjórnmálaflokka. Flokkur fólksins er eina stjórnmálaafliđ sem sćkir í sig veđriđ.

Jákvćđi fréttirnar eru ađ ef mćlingar sýna verulegt flökt á milli flokka er ţađ vísbending um óreiđu í ţjóđarsálinni. Allt síđasta kjörtímabil var undirliggjandi spenna, sem gerđi t.d. Pírata ađ stćrsta flokki landsins í mörg misseri.

Í ţessu ástandi ţarf ríkisstjórnin ekki ađ hafa áhyggjur. Enginn valkostur er viđ stjórn Bjarna Benediktssonar. En festist ţessi stađa í sessi nćstu vikur og mánuđi er tímabćrt ađ grípa til ađgerđa, t.d. ađ skera úr snörunni fylgislausu flokkana sem hanga eins og hundur á rođi í stjórnarráđinu.


mbl.is Ríkisstjórnin međ 27,2% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Tveir flokkar, Viđreisn og Flokkur fólksins, eru međ um 6& fylgis í ţessari skođanakönnun. Hvernig er hćgt ađ segja ađ annar ţeirra sé međ mikiđ fylgi en hinn fylgislaus?

Ómar Ragnarsson, 23.8.2017 kl. 14:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband