Fasískur sósíalismi

Vinstriútgáfan Guardian sér teikn á lofti ađ fasískur sósíalismi eigi velgengni ađ fagna í Bandaríkjunum. Stuđningurinn komi bćđi frá fylgismönnum Donald Trump og Bernie Sanders, sem er á vinstrivćng Demókrataflokksins.

Samkvćmt Guardian sameinar fasískur sósíalismi kynţáttahyggju og andstyggđ á kapítalisma.

Sögulegur flugufótur fyrir ţessari greiningu er ađ Adolf Hitler var ţjóđernissósíalisti og Mussólíni spratt úr jarđvegi marxista. Annađ til: fasískum hreyfingum óx fiskur um hrygg ţegar borgaralegri stjórnmálamenningu hnignađi.

Borgaraleg stjórnmálamenning hratt heiminum út í fyrra stríđ fyrir hundrađ árum.

En, sem sagt, ástandiđ er ekki jafn slćmt núna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

 

"We are socialists, we are enemies of today’s capitalistic economic system for the exploitation of the economically weak, with its unfair salaries, with its unseemly evaluation of a human being according to wealth and property instead of responsibility and performance, and we are all determined to destroy this system under all conditions." Adolf Hitler.  

Hitler var andkapitalisti eins og allir fasistar og verstu fjöldamorđingjar sögunnar. Hann lét mörg einkafyrirtćki í friđi til ađ draga ekki úr mátt ţriđja ríkisins til ađ ráđskast međ heiminn og útrýma gyđingum. 

Benedikt Halldórsson, 21.8.2017 kl. 09:06

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Fasískur sósíalismi?

Ţađ er klifun.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.8.2017 kl. 10:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband