Hælisleitendur: 3 milljarðar í umframkeyrslu - lausnin er einföld

Hælisleitendur kosta skattborgarana um 5 til 6 milljarða króna á ári, þar af eru 3 milljarðar umfram áætlanir.

Hælisleitendur koma til Íslands í flugvélum. Til Evrópu kemur enginn í flugvél, heldur á mandrápsfleytum yfir Miðjarðarhaf. Hvers vegna? Jú, í Evrópu gildir tilskipun um að flugfélög beri ábyrgð á farþegum sínum. Flugfélögin flytja þess vegna ekki hælisleitendur.

Við gætum tekið upp með einföldum hætti reglur sem gilda í Evrópu. Ef áhugi er fyrir viðtöku hælisleitenda er hægt að auglýsa að sendiráð Íslands tækju við umsóknum. Enginn hælisleitandi kæmi til landsins nema að hafa verið áður samþykktur.

Það þjónar hvorki hagsmunum samfélagsins né hælisleitenda að þeir séu í óvissu hér á landi um sín mál.


mbl.is Geti afgreitt umsóknir samdægurs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Þannig að þú myndir vilja bakka út úr Schengen?

Jón Þórhallsson, 11.8.2017 kl. 17:29

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ríkisstjórnin vill víst fjölga hælisleitendum og þessvegna er ekkert gert af slíku sem þú lýsir. Manni skilst að hún líti á hælisleitendur sem framtíðar auðlind.

Halldór Jónsson, 11.8.2017 kl. 17:36

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þau vita fyrir fram að það á að vísa þeim burt, en una því vel að fá hér frítt uppihald, læknis- og tannlæknaþjónustu, allt "ókeypis" nema fyrir ísl. skattgreiðendur!

Hægri flokkarnir í ríkisstjórninni eru trúlega í gíslingu "Bjartrar framtíðar" sem vill fjölga hér landsmönnum upp í 800.000 um 2050, sem sé mest með lítt menntuðum, að mestu múslimskum hælisleitendum frá Balkanlöndum, enda bara fækkun Íslendinga sjálfra meðan fæðingartíðnin á hvert par er aðeins 1,75 börn (í stað 2,1 sem þarf til að við stöndum í stað), en Óttarr heilbrigðisráðherra BF vill einmitt leyfa ENN FLEIRI fósturdeyðingar!!

Með slíka menn við stjórnvölinn er Ísland á helvegi.

Jón Valur Jensson, 11.8.2017 kl. 18:01

4 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Ljóslega þarf að stytta kjörtímabilin. 

Hrólfur Þ Hraundal, 11.8.2017 kl. 20:44

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Það er spurning Hrólfur! Eftir að hafa lifað með þessari elskulegu þjóð  svona lengi oftast afskiptalítilli af stjórnun landsins,(fram að hruni)hvort það er ekki eitt af góðum ráðum  sem þú nefnir.Ef ég legg til að við tökum okkur til og skerpum á aga poppar upp hver á að aga hvern? Við eigum Stjórnarskrá  sem stjórnmálamenn eru berir af að brjóta og okkur peðunum er ætlað að virða þá.- Sannur Íslendingur lætur aldrei srjórnast af erlendu þjóðarbandalagi en á gott og vinsamlegt samband við nágranna sína og helst allar þjóðir. Best að fara að halla sér eftir lúr í hægindastóli.Mb.Kv.til allra hér.

Helga Kristjánsdóttir, 12.8.2017 kl. 07:11

6 Smámynd: Benedikt V. Warén

Bara til að upplýsa það eina ferðinia enn, þá voru það kratarnir Jón Baldvin Hannibalsson og Þorsteinn Pálsson, sem handsöluðu Schengen í koktelpartíi.  

Þeir eru búnir að kosta okkur sitt þessir drengir, eins og flest sem kratar koma nærri.  

Það kom svo í hlut Halldórs Ásgrímssonar að hlífa þeim kónum við að fá stimpilinn "ómerkingar" og sem utanríkisráðherra skrifaði hann undir samninginn.

Halldór hefði betur látið þá sitja í súpunni og fylgja dæmi breta og vera utan Schengen.


Benedikt V. Warén, 12.8.2017 kl. 08:38

7 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Það er málið Helga mín ágæt, að við eigum stjórnaskrá sem engin viðurlög virðast við að brjóta. Ég er ágætur smiður og get smíðað axir og sverð, lagfært byssur og hlaðið skot sem gætu möguleg rétt við brotna stjórnarskrá.  

Hrólfur Þ Hraundal, 12.8.2017 kl. 09:37

8 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Já Benidikt,  þeir með gúmmý puttanna, Jón þvaðurmaskína og hirðfífl sjálfstæðisflokksins hefðu að skaðlausu mát frjósa úti meðframsóknar baularanum.      

Hrólfur Þ Hraundal, 12.8.2017 kl. 09:40

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón Valur er einn af fáum sem hugsar fram í tímann og veltir fyrir sér langtímamarkmiðum Óttars Proppé og slíkra. Þetta er fólk sem hefur gengið alþjóðahyggjunni og fjölmenningunni og niðurlagningu þjóðrikja á hönd. Þetta er ekki fólk sem getur kallast Íslendingar ef grannt er skoðað.

Halldór Jónsson, 12.8.2017 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband