0, 29 prósent fylgi Sósíalistaflokksins

Skæð eftirspurn er eftir Sósíalistaflokki Gunnars Smára; þriðjungur úr prósenti kjósenda ætla að greiða flokknum atkvæði sitt, segir Kjarninn.

Eitt hugtaka Karls Marx, höfuðspámanns sósíalista, er firring.

Orð Gunnars Smára sýna að hann lifir sig inn í teóríuna. ,,Við eigum fullkomlega erindi", segir hann.

Einmitt - brýnt erindi við 0,29 prósent kjósenda.


mbl.is „Við eigum fullkomlega erindi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Hver er afstaða þessa flokks til esb?

Jón Þórhallsson, 9.8.2017 kl. 17:39

2 Smámynd: Steinarr Kr.

Hverjum er ekki sama!

Steinarr Kr. , 9.8.2017 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband