Brexit skilar Bretum betri lífskjörum

Hagvísar í Bretlandi sýna að efnahagurinn batnaði eftir að Bretar ákváðu að segja sig úr Evrópusambandinu. Daniel Hannan rekur þróun mála í samantekt í New York Times.

Starfsmenn ESB í stofnunum í Bretlandi kjósa með fótunum, vilja ekki flytja úr Bretlandi.

Bretar fá viðskiptasamning við Bandaríkin, um leið og þeir losna úr viðjum ESB. Írar gætu rennt hýru auga til samningsins.

En Írar, sem sagt, eru með evruna og hún er enn í sóttkví.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband