Ćttarsamfélag, guđ og einstaklingsfrelsi

Ćttarsamfélag ţarf hugmyndafrćđi til ađ réttlćta tilvist sína. Trúarleg hugmyndafrćđi veitir sterkara taumhald á samfélagi en veraldleg.

Ćttarsamfélög halda í trúarsannfćringuna vegna ţess ađ hún er hornsteinn samfélagsins, kennir hvađ má og hvađ ekki og refsar bćđi í ţessum heimi og í eilífđinni.

Einstaklingsfrelsi og mannréttindi eru vestrćn uppfinning. Ţađ er ekki tilviljun ađ á vesturlöndum er trúarsannfćring einkamál hvers og eins. Frelsi einstaklinga óx ţegar guđi var úthýst úr stjórnmálum.

Trúarmenning múslíma er vandamál vegna ţess ađ guđ er ekki einkamál heldur pólitískt afl. Á međan guđ múslíma er samfélagslegt hreyfiafl er lítil von til ađ múslímar ađlagist vestrćnu samfélagi.


mbl.is Ćttbálkurinn ofar öllu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband