Stígamót: níu konur međ rangar ásakanir

Níu konur sem sögđu Stígamót eineltisvinnustađ höfđu í frammi rangar ásakanir. Stígamót eru međ úttekt upp á ţađ. En úttekt er keypt ţjónusta.

Níu konur međ rangar ásakanir er nokkur fjöldi. Stígamót starfa á vettvangi ţar sem ásakanir og gagnásakanir eru algengar; heimilisofbeldi, nauđganir og svo framvegis.

Í ţví ljósi kalla ,,rangar" ásakanir níu starfskvenna Stígamóta á frekari skýringar.


mbl.is Stígamót hreinsuđ af ásökunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: valg

Ţetta er nú meira bulliđ.allar konurnar, sem kvörtuđu, lygarar. Trúir ţessu einhver? Eru Stígamót mafía?

valg, 21.7.2017 kl. 14:05

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţessar ásakanir skemma ađ sjálfsögđu ímynd Stígamóta.  Enn einn steinninn lagđur í vantraustsvörđu íslenskra ţjónustufyrirtćkja - hvort sem er prívat eđa opinberra.

Kolbrún Hilmars, 21.7.2017 kl. 15:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband