Íhaldsmađur plokkar í sundur Rússahatriđ

Rússlandi er líkt viđ Ţýskaland undir nasisma og Pútín Rússlandsforseta viđ Hitler í bandarískri stjórnmálaumrćđu.

Íhaldsmađurinn og fyrrum forsetaframbjóđandi, Patrick J. Buchanan, greinir Rússahatriđ og kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ hvorki sé ástćđa ađ óttast Rússa né séu ţeir óvinir Bandaríkjanna. Rússar eru náttúrulegir bandamenn vestrćnna ríkja, segir Buchanan.

Kjarninn í greiningu Buchanan er ađ Rússland undir Pútín líkist keisaradćminu fyrir daga Sovétríkjanna. Rússland, líkt og Bandaríkin og önnur ríki, eigi lögmćta öryggishagsmuni. Út frá ţeim forsendum sé hćgt ađ vinna međ Rússum sem eru hluti vestrćnnar menningar.

Ef Rússahatriđ rćđur ferđinni í utanríkisstefnu Bandaríkjanna og ţađ leiđi til stríđs eru stjórnvöld í Washington engu betri en fávísu stríđsćsingamennirnir sem hófu fyrri heimsstyrjöld 1914, segir íhaldsmađurinn Buchanan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband