8 ár frá ESB-umsókn: saga um dauđan flokk

Í dag fyrir átta árum samţykkti alţingi međ 33 atkvćđum gegn 28, 2 sátu hjá, ađ Ísland sćkti um ađild ađ Evrópusambandinu. Samţykktin var fengin međ svikum. Ţrír ţingmenn Vinstri grćnna sögđust á alţingi vera mótfallnir ađild Íslands ađ ESB en samţykktu tilöguna engu ađ síđur.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur, Samfylking og Vinstri grćnir, stóđ fyrir samţykktinni. Í framhaldi klofnađi ţingflokkur Vinstri grćnna og ríkisstjórnin var lömuđ seinni hluta kjörtímabilsins. Umsóknin var sett ofan í skúffu áramótin 2012/2013.

ESB-umsóknin var ekki pólitík heldur taugaveiklun. Umsóknin átti ađ redda Íslandi úr hruninu. Árni Páll Árnason, ţingmađur Samfylkingar og síđar formađur, sagđi ađ umsóknin ein vćri ,,töfralausn" fyrir Ísland.

Stórkostlegt dómgreindarleysi í pólitík er dýrkeypt. Vinstri grćnir, sem voru barinn ţrćll í ríkisstjórn Jóhönnu Sig, náđi vopnum sínum ţegar frá leiđ. Samfylkingin, feiti ţjónninn, tapađi stórt í kosningunum 2013 og ţurrkađist nćrri út af ţingi viđ síđustu kosningar.

Samfylkingin er dauđur flokkur. Dánarorsökin er ESB-umsóknin frá 16. júlí 2009.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Vel greint og vel mćlt, Páll. smile

Jón Valur Jensson, 16.7.2017 kl. 15:46

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Já, svo einfalt er ţađ. 

Ragnhildur Kolka, 16.7.2017 kl. 16:28

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eftirminnilegur dagur og tvöföld ástćđa mín til ađ skála í dag.   

Helga Kristjánsdóttir, 16.7.2017 kl. 22:03

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, Helga, nú er ástćđa til ađ draga fram rauđvíniđ sitt. Skál ! laughing

Jón Valur Jensson, 16.7.2017 kl. 22:59

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já sćll! ţessi dagur ber upp á  brúđkaupsafmćli mitt. 

Helga Kristjánsdóttir, 17.7.2017 kl. 04:53

6 Smámynd: Hrossabrestur

Styrmir Gunnarsson í dag 17.06.2017

Grein á socialeurope: Eru jafnađarmannaflokkar ađ ţurrkast út í Evrópu?

Ţessi grein segir allt sem segja ţarf um jafnađarfólk, ţví fyrr sem all slíkt heyrir sögunni til, ţví betra.

Hrossabrestur, 17.7.2017 kl. 18:24

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Skál fyrir ţví ! laughing

Jón Valur Jensson, 19.7.2017 kl. 02:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband