Fúll-á-móti fylgiđ frá Vinstri grćnum

Rótlausa fylgiđ studdi Vinstri grćna síđustu kosningar. Ţeir rótlausu eru alltaf tilbúnir ađ stökkva á óraunhćfar allsherjarlausnir; bylting í dag, innganga í ESB á morgun og ţar á eftir ađ opna landamćrin upp á gátt.

En fyrst og fremst eru ţeir rótlausu fastir í hlutverkinu ađ vera fúll á móti.

Fúll á móti gerđi Pírata stćrsta flokkinn á síđasta kjörtímabili - ţ.e. í skođanakönnunum. Ţegar til átti ađ taka, og gera Pírata ađ ráđandi landsstjórnarflokki, heyktist rótlausa fylgiđ á ruglinu í sjálfu sér og kaus Vinstri grćna, sem er íhaldssöm útgáfa af fúll á móti.

Eđli málsins samkvćmt staldrar fúll á móti ekki lengi viđ í sama flokknum. Eins og afbrotamenn fá uppreisn ćru hjá forseta, eftir lögmálum sem enginn skilur, er Samfylkingin komin í náđina hjá fúlum á móti.

Samfylkingin hefur ekkert gert til ađ verđskulda aukiđ fylgi. Nema, kannski, eins og ađrir afbrotamenn, afplánađ dóminn sinn frá síđustu kosningum.


mbl.is Björt framtíđ mćlist ekki međ mann inni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ hefur oft vafist fyrir mér samheiti yfir ţá "fúlu á móti" ţegar ţeir eru ekki endilega bundnir vinstri'flokkum. Aldeilis fínt ađ nýta sér efniđ hér og kalla ţá samfúla.

Helga Kristjánsdóttir, 21.6.2017 kl. 13:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband