Costco og kaupfélagavćđing

Costco er kaupfélag í ţeim skilningi ađ mađur kaupir sér ađild ađ versluninni, borgar eitthvađ um 4000 kr. árgjald.

Nú ţegar íslensku olíufélögin og smásalar, Olís og Hagkaup/Bónus annars vegar og hins vegar Krónan/Elko og N1, sameinast má spyrja hvort kaupfélagavćđingin haldi áfram.

Olíufélögin hafa gefiđ út kort til viđskiptavina sinna og tengt ţau greiđslukortum. Međ félagskortum fćst afsláttur af eldsneyti. Lítiđ mál er ađ útfćra ţessi kort sem kaupfélagskort.

Á hinn bóginn er ekki líklegt ađ íslensku kaupfélögin ţori í bráđ ađ innheimta félagsgjöld. Verđlagningin hjá ţeim er ekki samkeppnisfćr viđ Costco.


mbl.is Viđbrögđ viđ aukinni samkeppni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband