Jón Ásgeir og heiđarleikinn

Jón Ásgeir Jóhannesson kemur viđ sögu í nokkrum hrunmálum og var dćmdur sekur í sumum. Ţá er Jón Ásgeir rauđur ţráđur í hrunskýrslu alţingis.

Í dómsmálum, opinberum rannsóknum og almennri umrćđu eru Jón Ásgeir og heiđarleikinn eins fjarri og norđurpólinn suđurskautinu.

Ađeins heiđarlegir menn geta á von á ţví ađ Jón Ásgeir saki ţá um óheiđarleika.


mbl.is Jón Ásgeir svarar Grími Grímssyni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Jón Ásgeir er persona non grata  á Íslandi. Viđ höfum fengiđ nóg af honum.

Ţótt réttarkerfiđ hafi ekki séđ viđ honum, ţá gerir almenningur sér grein fyrir ađ taumlaus ágirnd hans eftir peningum og völdum sendi alla ţjóđina fram á bjargbrúninni. Hann gengur frjáls en bara sem grár skuggi í litrófi landans.

Ragnhildur Kolka, 30.5.2017 kl. 17:53

2 Smámynd: Elle_

Eg tel Grím vera heiđarlegan. Og ég tel Hérađssaksóknara líka vera heiđarlegan í máli sínu gegn ţessum óţolandi manni. 

Elle_, 1.6.2017 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband