Föðurlandsvinur gegn þjóðernissinna

Gömlu flokkarnir í Frakklandi, sósíalistar og íhaldsmenn, eiga ekki fulltrúa í seinni umferð forsetakosninganna. ,,Áfram gakk" flokkur Macron, sem var ekki til fyrir einu ári, etur kappi við þjóðarfylkingu Marine Le Pen.

Macron lýsir sjálfum sér sem föðurlandsvini og Le Pen er þjóðernissinni.

Alþjóðahyggja er ekki vinsæl í Frakklandi.


mbl.is Baráttan um Frakkland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er nú eitthvað sem gengur ekki alveg upp hjá honum.  Þjóðernissinnar geta ekki verið annað en föðurlandsvinir, það liggur í orðanna hljóðan og annað getur ekki gengið upp....

Jóhann Elíasson, 24.4.2017 kl. 07:54

2 Smámynd: Aztec

Þetta er rétt athugað hjá þér, Jóhann. Það rétta er að Le Pen er föðurlandsvinur og Macron er föðurlandssvikari eins og allir sem styðja ESB skilyrðislaust. Hingað til hafa allir franskir forsetar síðan ESB varð til verið föðurlandssvikarar, en enginn af þeim eins mikill quislingur og Francois Hollande. Merkel, konan sem eyðilagði Evrópu, hefur lýst Macron sem sönnum Evrópusinna, sem er rangnefni, því að það eru ESB-andstæðingar sem eru sannir Evrópusinnar.

Allir rétthugsandi Frakkar hljóta að greiða Le Pen, sú eina sem getur bjargað Frakklandi frá tortímingu. En ef þeir hins vegar kjósa að sitja áfram í súpunni, þá er þeim ekki við bjargandi.

- Pétur D.

Aztec, 24.4.2017 kl. 19:00

3 Smámynd: Aztec

Og eins og við var að búast kom til óeirða af hálfu ofbeldiskvikinda sem hata lýðræði.

Aztec, 24.4.2017 kl. 19:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband