Tvćr fóbíur í alţjóđapólitík, til hćgri og vinstri, og falsfréttirnar

Vinstrimenn og frjálslyndir á vesturlöndum eru haldnir Rússafóbíu, sem birtist í tilfinngaţrugnu hatri ţeirra á Pútín forseta. Hćgrimenn eru öflugir í múslímafóbíu.

Á bakviđ Rússafóbíuna er sígilt mynstur stórveldaátaka. Evrópusambandiđ notar Rússagrýluna til ađ ţétta rađirnar. Bandaríkin undir Obama og Clinton, međ stuđningi kaldastríđsmanna, litu á Rússa sem fyrirstöđu vestrćnnar alţjóđavćđingar.

Múslímafóbía hćgrimanna er í grunninn menningarleg. Ţeir líta á íslamska trúarmenning sem ógn viđ vestrćna lífshćtti.

Í huga hćgrimanna er Rússland eđlilegur bandamađur gegn múslímavćđingu. Vinstrimenn og frjálslyndir leggja minna upp úr múslímaógninni enda trúa ţeir ađ alţjóđavćđingin geri alla ađ heimsborgurum.

Út frá ţessum tveim fóbíum spretta tvćr gagnólíkar heimsfrásagnir og hvor telur hina til falsfrétta. 

Vinstrimenn og frjálslyndir leggja trúnađ á allar frásagnir sem styđja ţá heimsmynd ađ flest illt, t.d. Trump-sigurinn og Brexit, megi rekja til Rússa og Pútín forseta sérstaklega. Hćgrimenn sjá hryđjuverkamann í öllum múslímum - eđa nćstum ţví - og klappa ţann fjölmiđlastein sem meitlađur er ţeim skilabođum.

Yfirstandandi átök milli hćgri og vinstri eru um hvor fóbían verđi ráđandi heimsfrásögn.

 


mbl.is Áćtlanir Ríkis íslams ástćđa raftćkjabanns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Theódór Norđkvist

Theódór Norđkvist, 22.3.2017 kl. 16:35

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Ţú ert nú bara nokkuđ naskur í ţessum pistli ţínum Páll.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 22.3.2017 kl. 17:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband