Þjóðfrelsi trompar alþjóðleg völd og áhrif

Sigur Trump í Bandaríkjunum og ákvörðun Breta um úrsögn úr Evrópusambandinu eiga það sameiginlegt að fórna völdum á alþjóðvettvangi fyrir aukið fullveldi.

Alþjóðavæðing síðustu áratuga gróf undan fullveldi þjóða án þess að skapa öryggi og velmegun. Þvert á móti jókst óöryggi og efnahag margra hnignaði á vesturlöndum beinlínis vegna alþjóðvæðingar.

Sigur Trump og Brexit er ósigur alþjóðavæðingar.


mbl.is Brexit mikilvægara en konungdæmið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gott að trúa því að ekki sé hægt með nokkru móti að kæfa kærleika með girnd,hvort sem hann er helgaður manneskju eða fósturjörðinni. 

Helga Kristjánsdóttir, 21.3.2017 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband