Pútín leitađ á bakviđ Trump

Frjálslyndir og kaldastríđshaukar eins og John McCain gera Pútín Rússlandsforseta ađ höfundi kosningasigurs Trump.

Frjálslyndir eins og Clinton-hjónin og Obama fyrrverandi forseti gerđu Pútín ađ höfuđóvini Bandaríkjanna, segir í Foreign Affairs - og ţađ voru stór mistök.

John McCain ţingmađur reynir ađ stela utanríkisstefnu Trump, skrifar íhaldsmađurinn Patrick J. Buchanan.

Herskáir frjálslyndir og vopnabrćđur ţeirra úr röđum kaldastríđshauka vilja ekki bćtt samskipti viđ Rússland. Ţess vegna er Pútín leitađ á bakviđ Trump.


mbl.is Bera vitni á Bandaríkjaţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţađ er bara veriđ ađ leita ađ sannleikanum.

Wilhelm Emilsson, 20.3.2017 kl. 15:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband