Lýðhyggja gegn sérfræðiveldi

Lýðhyggja er orð sem nær yfir þróun síðustu ára þar sem venjubundin stjórnmál láta í minni pokann fyrir pólitískum valkostum sem höfða til breiðs hóps - lýðsins.

Jón Magnússon veltir fyrir sér hvert sé andheiti lýðhyggju.

Stórpólitískir atburðir síðustu missera, t.d. sigur Trump og Brexit, voru sigrar lýðhyggju gegn sérfræðiveldi hvers einkenni er að taka pólitíska afstöðu án fræðilegrar innistæðu. Jafnvel í okkar litla landi sigraði lýðhyggjan sérfræðiveldið í umræðunni um Evrópusambandið.

Fallegt orð, lýðhyggja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband