Innflutningur á glæpamönnum

Schengen-svæðið er landamæralaust frá Reykjavík til Riga í Lettlandi. Glæpamenn frá allri Evrópu eiga frjálsa för til Íslands að stunda sína iðju.

Ísland varð aðili að Schengen-svæðinu vegna þess að Halldór Ásgrímsson ráðherra vildi Ísland inn í Evrópusambandið.

Hugmyndafræðin að baki Schengen er sú sama og Evrópusambandsins. Sú hugmyndafræði er gjaldþrota.

Löngu tímabært er að Ísland hætti Schengen-samstarfinu og taki upp virkt landamæraeftirlit.


mbl.is Koma til að brjóta af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

 Hvað truflar??

Sigurður I B Guðmundsson, 21.2.2017 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband