Falsfrétt ráğuneytis um kynbundinn launamun

Velferğarráğuneytiğ hagræğir tölum til ağ láta líta svo út ağ konur fái lægri laun fyrir sömu vinnu og karlar. Blekkingin felst í şví ağ nota hráar tölur um ólík störf og líta framhjá şeirri stağreynd ağ ólík störf gefa ólík laun - burtséğ frá hvort şağ sé karl eğa kona sem vinni şessi störf.

Lykilefnisgrein í falsfrétt ráğuneytisins er eftirfarandi:

Laun­a­r­ann­sókn Hag­stofu Íslands (áriğ 2015) sın­ir ağ şegar bor­in eru sam­an reglu­leg laun karla og kvenna, ş.e. laun fyr­ir dag­vinnu, hafa karl­ar ağ jafnaği 17,4% hærri laun ağ meğaltali en kon­ur. Í şess­um sam­an­b­urği er ekki leiğrétt fyr­ir launamun sem skıra má meğ mál­efna­leg­um breyt­um, s.s. mennt­un og manna­for­ráğum o.fl. Şegar horft er til heild­ar­launa mæl­ist mun­ur­inn enn meiri, eğa 21,5% körl­um í vil.

Meğ şví ağ taka tölur şar sem ekki er reiknağ meğ ağ sumir vinna hlutastörf, einhverjir séu viğ ræstingar og símavörslu á meğan ağrir eru deildarstjórar og forstjórar, şá fæst launamunur milli karla og kvenna. Şağ er veriğ ağ bera saman appelsínur og epli. Gylfi Magnússon hagfræğingur útskırir muninn á milli leiğrétts og óleiğrétts launamunar.

Í skırslu Hagstofunnar, sem velferğarráğuneytiğ vitnar í, kemur fram á bls. 9 ağ karlar og konur starfa í mismunandi atvinnugreinum og í mismunandi störfum innan şeirra og şağ skıri launmuninn.

Falsfrétt velferğarráğuneytisins tekur sem sagt tölur um launamismun ólíkra starfa og heimfærir şær tölur upp á launamismun karla og kvenna. Launamunur milli starfsgreina og starfa innan şeirra er allt önnur umræğa en launamunur milli kynja. Şetta er vísvitandi blekking og ólíğandi ağ stjórnarráğiğ skuli stunda slíka iğju.


mbl.is Kynbundinn launamunur sagğur stağreynd
Tilkynna um óviğeigandi tengingu viğ frétt

« Síğasta færsla | Næsta færsla »

Bæta viğ athugasemd

Ekki er lengur hægt ağ skrifa athugasemdir viğ færsluna, şar sem tímamörk á athugasemdir eru liğin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiğ á Javascript til ağ hefja innskráningu.

Hafğu samband