Vinstri grćnu mistökin jólin 2016

Ţađ voru mistök ađ Sjálfstćđisflokkur og Vinstri grćnir mynduđu ekki ríkisstjórn um síđustu jól.

Sjálfstćđisflokkur og Vinstri grćnir eru stćrstu flokkarnir, hvor af sínum vćng stjórnmálanna. 

Enginn einn ber ábyrgđ á mistökunum og ţýđir ekki ađ gráta ţađ sem orđiđ er.

En ástćđa er til ađ óska Vinstri grćnum til hamingju međ ađ fá stađfestingu í hverri könnunni á fćtur annarri ađ ţeir eru leiđtogar stjórnarandstöđunnar.


mbl.is Vinstri grćn mćlast stćrst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Kannski var  ţađ klókt hjá Katrínu ađ taka ekki ţátt í stjórn međ Sjómannverkfall yfirvofandi og leyfa öđrum ađ kljást viđ ţađ, ríkisstjórn BB er ađ öllum líkindu of veik til ađ geta beitt sér í ţví og kannski verđur ţađ hennar banabiti. 

Hrossabrestur, 9.2.2017 kl. 14:26

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţađ má auđvita segja svoleiđis ađ ţađ hafi veriđ klókt af Katrínu ađ hika og ţora svo ekki. 

En ekki er mikil reisn yfir ţví fyrir manneskju sem langar til ađ mark sé á sér tekiđ ađ ţora svo ekki ađ gera ţađ sem hún var kosin til.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 9.2.2017 kl. 17:58

3 Smámynd: Hrossabrestur

Já Hrólfur ţú segir nokkuđ, núna held ég ađ viđ séum ađ horfa upp á hversu sundrađ liđiđ er á alţingi og styrkurinn of lítill til ađ taka á málum, ekki ćtla ég mér ađ skera úr um ţađ hvorir valda öđrum fremur útgerđamenn eđa sjómennn en í ţessu andrúmlofti er hćtt viđ ađ lýskrumararnir láti heldur betur í sér heyra. 

Hrossabrestur, 9.2.2017 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband