Leiđtogar og lögmál stjórnmála

Formennska í stjórnmálaflokki er embćtti. Formađur er ekki sjálfkrafa leiđtogi, meira ţarf til. Leiđtogi verđur enginn án hćfileika til ađ setja saman orđrćđu sem er stćrri en flokkurinn. Ţetta á ekki síst viđ nú á dögum smáflokka.

Leiđtogi í stjórnmálum er áhrifavaldur langt út fyrir flokkinn sinn. Margir sćkjast eftir slíkri stöđu en fáir eru útvaldir.

Eitt lögmál stjórnmálanna er ađ meira frambođ er af flokkum en leiđtogum. Afleidd sannindi af lögmálinu eru ţau ađ leiđtogar fá ávallt flokk á bakviđ sig en ekki fá allir flokkar leiđtoga.

 


mbl.is „Dómadagsvitleysa“ ađ kjósa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Mikiđ rétt Páll. Hér á landi er skortur á leiđtogum en of frambođ á stjórnmálaflokkum. Ţađ sama má segja um Evrópu, Norđur Ameríku og ţótt víđar vćri leitađ.

Ég hallast helst ađ ţví ađ Pútín sé leiđtogi. Ekki er ég ţar međ ađ segja ađ hann sé góđur leiđtogi, en mér sýnist hann vera meiri leiđtogi en Obama t.d. sem mér hefur fundist afleitur leiđtogi.

Á Íslandi er skortur á leiđtogum. Flestur ţeirra sem kjörnir hafa veriđ til leiđtogastarfa, undanfarin misseri, hafa ekki náđ ađ sanna sig sem leiđtoga, ţeir sópa ekki ađ sér fylgjendum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.12.2016 kl. 16:21

2 Smámynd: S i g u r đ u r   S i g u r đ a r s o n

Rétt og vel skrifađ, Páll.

S i g u r đ u r S i g u r đ a r s o n, 15.12.2016 kl. 16:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband