Píratar: Katrín er fúskari

Píratar fengu umbođ forseta eftir lokun markađa á föstudag. Helgina notuđu ţeir til ađ rćđa hvers vegna ekki tókst ađ mynda fimm flokka stjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grćnna. Niđurstađa er ađ vinnubrögđ Katrínar hafi veriđ fúsk og flumbrugangur.

Píratar ţykjast kunna betri vinnubrögđ og tala um ,,verkferla". Innan rađa Pírata eru ,,hámenntađir" einstaklingar sem eflaust kunna margt fyrir sér um ,,verkferla."

Ţeir sem ćtla ađ mynda verkferlaríkisstjórn ţurfa ekki ađ kunna ađ telja. En ţađ kann varaformađur Vinstri grćnna. Hann komst ađ ţví ađ kerfisbreytingaflokkar eins og Píratar eru í minnihluta á alţingi. Skapandi stćrđfrćđi Smára McCarthy getur ábyggilega breytt minnihluta í meirihluta. Međ ,,verkferlum."


mbl.is „Ekkert fúsk og engan flumbrugang“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband